Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar 2021
- Reikningar félagsins 2021
- Ákvörðun um félagsgjöld 2022
- Kosning stjórnar og endurskoðenda
- Önnur mál
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Björn Traustason fjalla um niðurstöður rannsóknarverkefnis um lifun og vöxt plantna á Mosfellsheiði.
Boðið verður upp á veitingar að aðalfundi loknum.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.