Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. maí 2011

7 tinda hlaup­ið verð­ur hald­ið í þriðja sinn laug­ar­dag­inn 11. júní 2011.

Hlaup­ið hefst kl 10:00 við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá í Mos­fells­bæ. Ath. breyt­ing frá fyrra ári.

Hlaup­ið er ut­an­vega um fjöll, heið­ar og dali í bæj­ar­landi Mos­fells­bæj­ar og kom­ið aft­ur í mark við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Leið­in verð­ur merkt með skær­lit­um flögg­um og spreyi á göngu­stíg­um.

Hlaupn­ar verða þrjár vega­lengd­ir:

  • 7 tinda hlaup 37 km
  • 5 tinda hlaup 34 km
  • 3 tinda hlaup 19 km

Gjald­ið fyr­ir 7 tinda hlaup er 5.000 kr, fyr­ir 5 tinda hlaup er gjald­ið 4.000 kr og fyr­ir 3 tinda hlaup er gjald­ið 3.000 kr.

Tak­mark­að­ur þátt­töku­fjöldi og skrán­ingu lýk­ur í kl. 22:00 föstu­dag­inn 10. júní. Hægt verð­ur að skrá sig á staðn­um milli kl. 8 og 9.

Verð­laun fyr­ir 3 fyrstu sæti karla og kvenna í öll­um vega­lengd­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00