Frístundalóðir við norðanverða Krókatjörn – Grenndarkynning
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundalóðir norðan Krókatjarnar L125149 og L125150, Deiliskipulag frístundahúss við Krókatjörn í Mosfellsbæ.
Kynning á deiliskipulagsbreytingu fyrir Leirvogstunguhverfi
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar fer yfir helstu breytingar skipulagsins og útskýrir skipulagsgögn í kynningu.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Akralands
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Akralands vegna lóðanna Réttahvol 11, 13 og 15.
Deiliskipulagsbreyting: Leirvogstunguhverfi - endurskoðun og stækkanir lóða
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingu deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykkt bæjarráðs 15. júní 2021.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Urðarsels í landi Miðdals
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 13. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundahúss í land Miðdals í Mosfellsbæ, vegna Urðarsels.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingvallarvegar vegna nýrrar dreifistöðvar
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 1. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingvallarvegar sem samþykkt var 14.11.2019, vegna nýrra lóðar fyrir dreifistöð.