Útboð eru auglýst opinberlega. Útboðsgögn eru gjaldfrjáls. Í auglýsingu kemur fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Útboð: Blikastaðir, Mosfellsbær, Korputún gatnagerð og lagnir, 1. áfangi
Útboð: Útskipting lampa fyrir gatna- og stígalýsingu
Útboð: Kvíslarskóli - Frágangur lóðar
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna frágang lóðar við Kvíslarskóla í Mosfellsbæ.
Útboð: Gangstéttar og frágangur í Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna gangstéttasteypu og frágangs á ýmsum stöðum í Mosfellsbæ.