Lækjarhlíð 3
270 Mosfellsbæ
Um leikskólann
Opnunartími: 07:30 – 16:30
Leikskólinn Hulduberg hefur verið starfræktur frá 2. nóvember 1999. Deildirnar eru 6 talsins og heita Álfaberg, Flikruberg, Móberg, Silfurberg, Stuðlaberg og Tröllaberg.
Stjórnendur
Leikskóladagatal
Starfsáætlun
Skólanámskrá
Gagnlegar upplýsingar
Foreldrasamstarf
Þátttaka foreldra í leikskólastarfi og áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra á skólastarfið eykur jákvætt viðhorf til náms og skólagöngu barna og eflir þannig almenna velferð þeirra.
Foreldraráð: Í foreldraráði eru þrír fulltrúar foreldra ásamt stjórnendum leikskólans. Foreldraráð starfar í náinni samvinnu við stjórn foreldrafélags og svæðisráð foreldra ef það er til staðar.
Foreldrafélag: Í foreldrafélaginu eru tíu fulltrúar, tveir frá hverri deild. Foreldrafélagið hefur umsjón með foreldrasjóði sem foreldrar greiða í einu sinni á ári. Sjóðurinn er notaður er til að greiða rútuferðir, leiksýningar og aðrar skemmtanir fyrir börnin á leikskólanum.
Gjaldskrár
Tenglar
- adalnamskra.isAðalnámskrá leikskóla
- barnasattmali.isBarnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
- Velferð ›Farsæld barna
- mms.isHandbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
- doktor.isHelstu smitsjúkdómar barna
- heimiliogskoli.isHeimili og skóli
- Börn og ungmenni ›Menntastefna Mosfellsbæjar
- shs.isRöskun á skólastarfi