Hlaðhamrar
270 Mosfellsbæ
Um leikskólann
Opnunartími: 07:30 – 16:30
Leikskólinn Hlaðhamrar hefur verið starfræktur frá 8. október 1976. Deildirnar eru 2 talsins og heita Hagi og Höfði.
Stjórnendur
Leikskóladagatal
Starfsáætlun
Skólanámskrá
Gagnlegar upplýsingar
Foreldrasamstarf
Foreldraráð
Til setu í foreldraráði eru valdir/kosnir þrír einstaklingar úr foreldrahópi leikskólans. Valið er í ráðið að hausti til eins árs í senn. Foreldraráð starfar með leikskólastjóra og er tengiliður við aðra foreldra.
Foreldrafélag
Allir foreldrar eru sjálfkrafa aðilar að foreldrafélagi Hlaðhamra. Stjórn foreldrafélagsins er skipað einum fulltrúa frá hverri leikskóladeild í leikskólanum ásamt leikskólastjóra eða staðgengli hans. Einn fulltrúi kennara hefur jafnframt rétt til setu á fundum félagsins og einn fulltrúi foreldrafélagsins á rétt til setu á almennum starfsmannafundum leikskólans.
Foreldrafélagið hefur umsjón með foreldrasjóði, sem notaður er
til að greiða rútuferðir, skemmtanir og annað fyrir leikskólabörnin sem foreldrar og kennarar koma sér saman um. Foreldrar greiða tvisvar á ári í þennan sjóð og er það innheimt með heimsendum gíróseðlum.
Gjaldskrár
Tenglar
- adalnamskra.isAðalnámskrá leikskóla
- barnasattmali.isBarnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
- Velferð ›Farsæld barna
- mms.isHandbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
- doktor.isHelstu smitsjúkdóma barna
- heimiliogskoli.isHeimili og skóli
- Börn og ungmenni ›Menntastefna Mosfellsbæjar
- shs.isRöskun á skólastarfi