Bæjarráð fer, ásamt bæjarstjóra, með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn. Það hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins.
Erindi frá bæjarbúum, sem falla ekki undir hefðbundin verkefni fagnefnda bæjarins, eru að jafnaði lögð fyrir bæjarráð sem tekur ákvörðun um afgreiðslu þeirra eða vísar þeim til fagnefnda eða bæjarstjórnar.
Bæjarráð Mosfellsbæjar er skipað þremur af aðalfulltrúum í bæjarstjórn sem kjörnir eru til eins árs, í júní ár hvert.
Bæjarráð fundar að jafnaði á hverjum fimmtudegi kl. 7:30.
maí - 2025
SunMánÞriMiðFimFösLau
Sunnudagur, 27. apríl
27
Mánudagur, 28. apríl
28
Þriðjudagur, 29. apríl
29
Íþrótta- og tómstundanefndMiðvikudagur, 30. apríl
30
BæjarstjórnFimmtudagur, 1. maí
1
VerkalýðsdagurinnFöstudagur, 2. maí
2
Laugardagur, 3. maí
3
Sunnudagur, 4. maí
4
Mánudagur, 5. maí
5
Þriðjudagur, 6. maí
6
UmhverfisnefndMiðvikudagur, 7. maí
7
Fimmtudagur, 8. maí
8
BæjarráðFöstudagur, 9. maí
9
SkipulagsnefndLaugardagur, 10. maí
10
Sunnudagur, 11. maí
11
Mánudagur, 12. maí
12
Þriðjudagur, 13. maí
13
Menningar- og lýðræðisnefndMiðvikudagur, 14. maí
14
Atvinnu- og nýsköpunarnefndBæjarstjórnFimmtudagur, 15. maí
15
BæjarráðFöstudagur, 16. maí
16
Laugardagur, 17. maí
17
Sunnudagur, 18. maí
18
Mánudagur, 19. maí
19
Þriðjudagur, 20. maí
20
VelferðarnefndMiðvikudagur, 21. maí
21
Fimmtudagur, 22. maí
22
BæjarráðFöstudagur, 23. maí
23
SkipulagsnefndLaugardagur, 24. maí
24
Sunnudagur, 25. maí
25
Mánudagur, 26. maí
26
Þriðjudagur, 27. maí
27
Íþrótta- og tómstundanefndMiðvikudagur, 28. maí
28
BæjarstjórnFimmtudagur, 29. maí
29
UppstigningardagurFöstudagur, 30. maí
30
Laugardagur, 31. maí
31
Bæjarráð 2022-2026
Aðalmenn
Varamenn
Áheyrnarfulltrúar
Varaáheyrnarfulltrúar
Starfsfólk nefndar
Bæjarskrifstofa
Regína Ásvaldsdóttir
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar situr fundi bæjarráðs með málfrelsi og tillöguréttiregina@mos.is