Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2020 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jón­st­ótt 123665 v Göngu­brú yfir Köldu­kvísl - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202010044

    Ríkiseignir Borgartúni 7a 105 Rvk. sækja um leyfi til endurbóta á göngubrú á lóð með landeignarnúmeri 215451 í samræmi við framlögð gögn.

    Sam­þykkt

    • 2. Króka­byggð 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202009234

      Bjarni Róbert Blöndal Ólafsson sækir um leyfi til að byggja við raðhús sólstofu úr málmi og gleri á lóðinni Krókabyggð nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stækkun 6,8 m², 16,5 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Lauga­ból 2 123693 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202009406

        Johann S D Christiansen Laugabóli 2 sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar útihúss með matseiningarnúmeri 040101 á lóðinni Laugaból 2, landeignarnúmer 123693, í samræmi við framlögð gögn. Niðurrif 34,4 m².

        Sam­þykkt

        • 4. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202009193

          Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lag­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

          • 5. Stórikriki 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202008633

            Húsfélag Stórakrika 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Stórikriki nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

            Sam­þykkt

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00