Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2020 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Land úr Suð­ur Reykj­um 125436 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202007302

    Ragnar Sverrisson Reykjabyggð 42 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykir, landeignarnúmer 125436, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 122,83 m², bílgeymsla 45,17 m², 755,6 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202009193

      Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.

      Synjað á grund­velli af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar á fundi nr. 525.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00