Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. september 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Sigurður B Guðmundsson varamaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) varamaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

 • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 446202108026F

  Fundargerð lögð fram til kynningar.

  Lagt fram.

  • 8.1. Brú­arfljót 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106341

   Tungu­mel­ar ehf. Síðumúla 27 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr lím­tré og sam­loku­ein­ing­um at­vinnu­hús­næði í tveim­ur einn­ar hæð­ar bygg­ing­um með sam­tals 35 eign­ar­hluta á lóð­inni Brú­arfljót nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
   Stærð­ir mats­hluti 01: 2.167,8 m², 13.564,2m³
   Stærð­ir mats­hluti 02: 2.059,8 m², 12.954,5 m³

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 8.2. Súlu­höfði 38 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi. 202003290

   Olga Jó­hanna Stef­áns­dótt­ir Súlu­höfða 38 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 447202108030F

   Fundargerð lögð fram til kynningar.

   Lagt fram.

   • 9.1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106073

    Bull Hill Capital hf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og sam­loku­ein­ing­um geymslu­hús­næði í sex einn­ar hæð­ar bygg­ing­um með sam­tals 206 geymsl­um á lóð­inni Brú­arfljót nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir mats­hluti 01 - 34 geymsl­ur: 874,5 m², 3.377,4 m³
    Stærð­ir mats­hluti 02 - 34 geymsl­ur: 870,9 m², 3.363,3 m³
    Stærð­ir mats­hluti 03 - 38 geymsl­ur: 977,7 m², 3.3759,4 m³
    Stærð­ir mats­hluti 04 - 32 geymsl­ur: 771,8 m², 2.989,1 m³
    Stærð­ir mats­hluti 05 - 42 geymsl­ur: 1.075,1 m², 4.151,2 m³
    Stærð­ir mats­hluti 06 - 26 geymsl­ur: 694,8 m², 2.571,2 m³

    Sam­tals mats­hlut­ar 1-6: 5.264,8 m², 20.211,6 m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram.

   • 9.2. Reykja­veg­ur 61 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007239

    Sæv­ar Guð­munds­son Reykja­vegi 61 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri opna bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 61, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Bíl­geymsla 47,8 m², 117,11 m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:42