Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. september 2019 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un201809280

    Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: Umræður um málið, framlögð tímaáætlun samþykkt með breytingu.

    Gylfi Guð­jóns­son og Jó­hann Ein­ar Jóns­son frá Teikni­stofu Arki­tekta, höf­und­um að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, mættu á fund­inn. Vinna við gerð gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011 - 2030 kynnt, um­ræð­ur um mál­ið.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00