Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. febrúar 2020 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Jón Pétursson aðalmaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varamaður
 • Anna Margrét Tómasdóttir embættismaður
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Kristinn Pálsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Bíla­stæði og leik­völl­ur Lækj­ar­hlíð202001342

  Lögð fyrir skipulagsnefnd tillaga að fjölgun bílastæða og endurbótum á leiksvæði. Frestað vegna tímaskorts á 508. fundi.

  Skipu­lags­nefnd heim­il­ar að til­lag­an verði aug­lýst sam­kvæmt 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

 • 2. Ný um­ferð­ar­lög 2020201912242

  Ný umferðarlög sem tóku gildi 1. janúar 2020 kynnt. Frestað vegna tímaskorts á 508. fundi.

  Lagt fram.

 • 3. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi201810106

  Lagðar fram athugasemdir sem bárust á auglýsingatíma deiliskipulagsbreytingartillögunnar frá íbúum við Vefarastræti.

  Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera drög að svari við inn­kom­inni at­huga­semd og leggja fram á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

 • 4. Að­al­skipu­lag Öl­fus - Heild­ar­end­ur­skoð­un202002059

  Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfusi dags. 31. janúar 2020 varðandi heildarendurskoðun aðalskipulags Ölfuss.

  Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við inn­sent er­indi.

 • 5. Lyng­hóls­land 199733 - ósk um gerð deili­skipu­lags202001369

  Borist hefur erindi frá Arkþing fh. landeigenda dags. 21. janúar 2020 varðandi nýtt deiliskipulag fyrir Lynghól landnr. 199733.

  Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu vegna ósam­ræm­is við að­al­skipu­lag.

 • 6. Leik­svæði Snæfríð­ar­götu202001377

  Lögð fyrir skipulagsnefnd tillaga að færslu leikvallar við Snæfríðargötu í Helgafellshverfi.

  Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

 • 7. Lund­ur í Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi201908422

  Lögð fyrir skipulagsnefnd endurnýjaður deiliskipulagsuppdráttur.

  Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

 • 8. Leir­vogstungu­mel­ar - fyr­ir­spurn varð­andi leyfi til notk­un­ar á lóð und­ir geymslu­ein­ing­ar202001090

  Borist hefur erindi frá Axel Helgasyni fh. Plássið-geymslueiningar ehf. dags. 7. janúar 2020 varðandi notkun á lóð á Leirvogstungumelum undir geymslueiningar.

  Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem það er í ósam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag svæð­is­ins.

  • 9. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma201809165

   Óskað er eftir afstöðu skipulagsnefndar til fyrirliggjandi tillagna að aðkomu fyrir raðhús við Uglugötu 14-20.

   Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fyr­ir­liggj­andi til­laga nr. 1, sem ger­ir ráð fyr­ir að­komu frá Vefara­stræti um götu í eigu Mos­fells­bæj­ar, verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir. All­ur kostn­að­ur sam­fara breyt­ingu og fram­kvæmd er al­far­ið á hendi lóð­ar­hafa. Full­trúi M lista sit­ur hjá.

   • 10. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un201809280

    Staða vinnu við útboð á endurskoðun aðalskipulags kynnt.

    Kynn­ing, um­ræð­ur um mál­ið.

    • 11. Reykja­hvoll 4/Ásar 6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201911285

     Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.

     Frestað vegna tíma­skorts.

    • 12. Ósk um deili­skipu­lag Lága­felli2016081715

     Borist hefur erindi frá Árna Helgasyni fh. Lágafellsbygginga ehf. dags. 23. janúar 2020 varðandi skipulag í Lágafelli.

     Frestað vegna tíma­skorts.

    • 13. Fossa­tunga 8-12 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201909399

     Skipulagsnefnd vísaði erindinu til bæjarráðs á 505. fundi sínum þann 10. janúar 2020. Þar sem fyrir liggur samkomulag um viðbótargjöld vegna fjölgunar ráðhúsaíbúða úr 3 í 4 íbúðir er deiliskipulagstillagan lögð fyrir skipulagsnefnd að nýju og óskað heimildar til auglýsingar.

     Frestað vegna tíma­skorts.

    • 14. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2019202001270

     Lögð fram skýrsla um niðurstöðu þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2019.

     Frestað vegna tíma­skorts.

    Fundargerðir til kynningar

    • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 389202001019F

     Lagt fram.

     • 15.1. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201702113

      AB Verk ehf., Vík­ur­hvarfi 6 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

     • 15.2. Æð­ar­höfði 36, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001166

      Mos­fell­bær, Þver­holti 2, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta íþróttamið­stöðv­ar á lóð­inni Æð­ar­höfði nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 390202001025F

      Lagt fram.

      • 16.1. Reykja­hvoll 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201908996

       Gunn­ar Þór Jó­hanns­son og Þóra Eg­ils­dótt­ir, Rauða­mýri 14, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 27, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 53,9 m², 343,6 m³.

      • 16.2. Skóla­braut 6-10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyf 201808003

       Mos­fells­bær, Þver­holti 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur á lóð­inni Skóla­braut nr. 6-10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð­ir: 157,2 m², 488,6 m³.

      • 16.3. Voga­tunga 53-59, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806022

       Upprisa ehf., Há­holti 14, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húsa á lóð­inni Voga­tunga nr. 53-59, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

      • 16.4. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201706014

       Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjölýl­is­húss á lóð­inni Þver­holt nr. 27, 29 og 31, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

      • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 391202001029F

       Lagt fram.

       • 17.1. Heiði- Engja­veg­ur 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201912225

        Steindór Hálf­dán­ar­son, Engja­vegi 18, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi og skrán­ingu íbúð­ar­húss á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir breyt­ast ekki.

       • 17.2. Hraðastaða­veg­ur 5 um­sókn um stöðu­leyfi (í bið eft­ir um­sókn) 202001230

        Krist­mund­ur Þór­is­son, Aust­ur­kór 94, sæk­ir um stöðu­leyfi leyfi fyr­ir frí­stunda­hús sem ætlað er til flutn­ings á lóð­inni Hraðastaða­veg­ur nr.5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

       • 17.3. Vinnu­stofa í Ála­fosskvos - stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­stofu 201912240

        Birta Fróða­dótt­ir, Ála­foss­vegi 27, sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir gám á landi Mos­fells­bæj­ar suð-vest­an við lóð­ar­mörk Ála­foss­veg­ar nr. 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

       • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 392202001031F

        Lagt fram.

        • 18.1. Þver­holt 2 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001165

         Reit­ir hf., Kringkunni 4 - 12 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags 1. hæð­ar versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Þver­holt nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð­ir breyt­ast ekki.

        • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 393202001041F

         Lagt fram.

         • 19.1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201708298

          Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður
          sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu
          í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         • 19.2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710084

          Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         • 19.3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710086

          Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu
          í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         • 19.4. Bjark­ar­holt 25-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807232

          NMM ehf., Garða­stræti 37 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 25-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

         • 19.5. Bugðufljót 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2018084453

          Kar­ina ehf., Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         • 19.6. Gerplustræti 13-15/ um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201405141

          Birkisal­ir ehf., Sunnu­flöt 16 Garða­bæ, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 13-15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

         • 19.7. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201711101

          Arn­ar Hauks­son, Sölku­götu 19, um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Sölkugata nr. 19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un
          55,7 m², 205,9 m³.

         • 19.8. Uglugata 14-20/, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201707216

          Björn Björns­son Uglu­götu 20 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húss nr. 20 á lóð­inni Uglugata nr. 2-20, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05