Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. maí 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Þröstur Jón Sigurðsson 2. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201805149

    Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. dags. 4. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Reykjamel 20-22 og Asparlund 11.

    Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð gagn­vart veru­legri þétt­ingu. Nefnd­in legg­ur áherslu á að hús­in á lóð­un­um víki enda liggi fyr­ir samn­ing­ur þar að lút­andi.

  • 2. Reykja­veg­ur 62 - skipt­ing lóð­ar og stað­setn­ing húsa201805150

    Borist hefur erindi frá S. Vefstofu ehf. dags. 6.maí 2018 varðandi skiptingu lóðar og staðsetningu húss á lóðinni að Reykjavegi 62.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar að full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

  • 3. Stórikriki 1 - göngu­stíg­ur aust­an við hús­ið á lóð­ar­mörk­um.201805156

    Borist hefur erindi frá Gunnari Inga Jónssyni dags. 9. maí 2015 varðandi göngustíg við lóðarmörk hússins að Stórkrika nr. 1.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að vísa mál­inu til úr­vinnslu um­hverf­is­sviðs.

  • 4. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukn­ing nýt­ing­ar­hlut­falls.201805160

    Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. dags. 14. maí 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli að Ástu Sólliljugötu 19-21.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls.

  • 5. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712230

    Á 460 fundi skipulagsnefndar 27. april 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að vísa athugasemdum til skoðunnar hjá skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins sem leggi fram tillögu að viðbrögðum við framkomnum athugasemdum." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og lögmanns bæjarins.

    Í ljósi at­huga­semda við fyrri grennd­arkynn­ingu fellst skipu­lags­nefnd ekki á hækk­un húss upp í 7,40 en í ljósi þess að fyr­ir­liggj­andi skipu­lags­skil­mál­ar heim­ili hæð upp í 6,60 m þá er sam­þykkt að grennd­arkynna er­ind­ið að nýju þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

  • 6. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag.201710345

    Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga.

  • 7. Við Lyng­hóls­veg lnr. 125351 - ósk um bygg­ingu á húsi með fjór­um lítl­um íbúð­um.2017081520

    Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin ítrekar að um frístundahúsalóð sé að ræða og að tillagan þurfi að vera í samræmi við ákvæði aðalskipulags um frístundahúsabyggð á svæðinu." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.

    Frestað

  • 8. Leir­vogstunga 19 - bygg­ing bíl­skýli í stað bíl­geymslu201805196

    Borist hefur erindi frá Stefáni Ingólfssyni dags. 15. maí 2018 varðandi bílskýli/bílgeymslu.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að með­höndla mál­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

  • 9. Að­komutákn á bæj­ar­mörk­um - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi201805203

    Lögð fram umsókn um framkvæmdaleyfi um aðkomutákn á bæjarmörkum Mosfellsbæjar.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna fram­kvæmda­leyfi um að­komutákn á bæj­ar­mörk­um í sam­ræmi við 8. gr. reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi.

  • 10. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Sjó­manna­skólareit­ur og Veð­ur­stof­uh201805204

    Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 9. maí 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Sjómannaskólareitur og Verðurstofuhæð.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við er­ind­ið

  • 11. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - KR-svæði201805205

    Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 9. maí 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, KR-svæði.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við er­ind­ið

  • 12. Ósk um um­ferð­ar­speg­il á gatna­mót­um Bratt­holt-Álf­holt201801206

    Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu hjá umhverfissviði." Lagt fram minnisblað Verfræðistofunnar Eflu.

    Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til úr­vinnslu um­hverf­is­sviðs.

  • 13. Tjalda­nes, deili­skipu­lag201705224

    Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna skipu­lags­lýs­ingu og afla um­sagna um hana.

  • 14. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25201805176

    Borist hefur erindi frá Lárusi Wöhler og Hafdísi Hallgrímsdóttur dags. 11. maí 2018 varðandi stækkun lóðar að göngustíg milli Björtuhlíðar 25 og Hamartanga 12.

    Sam­þykkt að vísa mál­inu til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði.

  • 15. Land­spilda 219270 í Mos­fells­dal, deili­skipu­lags­breyt­ing.201804008

    Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afla nánari gagna." Lögð fram frekari gögn.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að skoða mál­ið bet­ur áður en það verð­ur tek­ið til um­fjöll­un­ar að nýju.

  • 16. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081454

    Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m². 2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m². Rúmmál 1191,2 m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um aukaíbúð á neðri hæð hússins.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls.

  • 17. Flugu­mýri 16 c, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201706322

    G.K.Viðgerðir ehf. kt.4304024710 Flugumýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamravík 84 112 Reykjavík og Arnarborg eignarhaldsfélag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mosfellsbær, sækir um leyfi til að byggja úr timbri geymsluhús norðan við bygginguna að Flugumýri 16 B, C og D í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins. Stærð einingar 16B, 20,5 m², 64,5 m³. Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³. Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³. Byggingarfulltrúi vísar málinu til umsagnar skipulagsnefndar.

    Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til úr­vinnslu í tengsl­um við yf­ir­stand­andi vinnu deili­skipu­lags­vinnu við Flugu­mýri

    • 18. Bjark­ar­holt 8-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804096

      Á fundinn mætti Sigurlaug Sigurjónsdóttir frá ASK arkitektum.

      Á fund­inn mætti Sig­ur­laug Sig­ur­jóns­dótt­ir og kynnti fyr­ir­hug­uð bygg­ingaráform við Bjark­ar­holt 8-20.

      Gestir
      • Sigurlaug Sigurjónsdóttir, arkitekt

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 19. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 26201805017F

      Lagt fram

      • 19.1. Uglugata 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201710070

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 28. mars til og með 15. maí 2018. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

      Fundargerð

      • 20. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 332201805016F

        Lagt fram.

        • 20.1. Flugu­mýri 16 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611244

          G.K.Við­gerð­ir ehf. kt.4304024710 Flugu­mýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamra­vík 84 112 Reykja­vík og Arn­ar­borg eign­ar­halds­fé­lag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mos­fells­bær, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri geymslu­hús norð­an við bygg­ing­una að Flugu­mýri 16 B, C og D í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.
          Stærð ein­ing­ar 16B, 20,5 m², 64,5 m³.
          Stærð ein­ing­ar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
          Stærð ein­ing­ar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.

        • 20.2. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081454

          Gúst­av Alex Gúst­afs­son kt.110288-3369 og Diljá Dag­bjarts­dótt­ir kt.220290-2719 Kvísl­artungu 30 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 2 hæða ein­býl­is­hús, með inn­byggðri bíla­beymslu og auka­í­búð á neðri hæð á lóð­inni, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m².
          2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bíla­geymsla 48,2 m².
          Rúm­mál 1191,2 m³.

        • 20.3. Leir­vogstunga 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805174

          Við­ar Þór Pálma­son kt.110972-3939 Huldu­hlíð 26, sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús úr timbri á lóð­inni Leir­vogstunga 11, Mos­fells­bæ, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: íbúð 187,6 m², Bíla­geymsla 37,3 m² og geymsla 14,9 m² og rúm­mál 960,7 m³.

        • 20.4. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805122

          Bugðufljót 13 ehf,. kt.590811-0410, póst­hólf 10015 110 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra skipu­lagi þ.e. að stiga í bili 0102 er snú­ið, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Ekki er um stærð­ar­breyt­ingu að ræða.

        • 20.5. Ástu-Sólliljugata 14-16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805104

          Fram­kvæmd­ir og ráð­gjöf kt.440511-0310 Laufrima 71, sæk­ir um leyfi fyr­ir minni hátt­ar fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um, á lóð­inni Ástu-Sóllilju­götu 14-16, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Útipall­ar á vest­ur­hlið fjar­lægð­ir. Þak­skyggni á aust­ur­hlið húss breytt lít­il­lega. Innra skipu­lagi í öll­um hús­um breytt lít­il­lega. Hurð­ar­göt stækk­uð. sorp­skýli minkuð.

        • 20.6. Bratta­hlíð 23 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804383

          B&K kt.680113-1570 Flétt­urima 10, sæk­ir um leyfi til að byggja úr ein­angr­un­ar steypu­mót­um með 150 mm steypukjarna, ein­býl­is­hús á einni hæð á lóð­inni Bratta­hlíð 23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: íbúð 209,3 m², bíla­geymsla 31,7 m². Rúm­mál 879,2 m³

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00