30. maí 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ósk íbúahreyfingarinnar um að ræða afskipti Varmárskóla af kosningabaráttu201805378
Ósk íbúahreyfingarinnar um að ræða afskipti Varmárskóla af kosningabaráttu
Lagt fram
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1354201805013F
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Teigsland - framtíðarskiplag 201803006
Á 1345. fundi bæjarráðs 8. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar hjá skipulagsnefnd." Lögð fram umsögn skipulagsnenfdar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Fyrirspurn um kostnað við veituframkvæmdir og niðurfellingu gatnagerðargjalda 201802131
Fyrirspurn um kostnað við veituframkvæmdir og niðurfellingu gatnagerðargjalda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Eftirlitsmyndavélar í Helgafellshverfi 201805151
Stjórn Íbúasamtaka Helgafellslands óskar eftir að Bæjarráð taki til umræðu og í framhaldi samþykki að Mosfellsbær kosti til myndavélaeftirlistskerfis. Einnig óskar stjórnin eftir að sérfræðingur taki út staðsetningu myndavéla og ráðleggi Mosfellsbæ við uppsetningu þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Atvinnusvæði í landi Blikastaða 201805153
Reitir fasteignafélag hf. óskar eftir samstarfi við Mosfellsbæ um þróun, skipulag og uppbyggingu á nýju atvinnusvæði úr landi Blikastaða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ósk um samstarf og stuðning varðandi framtíðarhúsnæði félagsins 201805049
Hundaræktarfélag Íslands óskar eftir samstarfi og stuðning varðandi framtíðarhúsnæði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Rekstur deilda janúar til mars 2018 201805053
Rekstraryfirlit deilda janúar til mars 2018 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Viðreisn - ósk um fjástuðning 2018 201805177
Ósk um fjárstuðning við framboð Viðreisnar í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Sveitarstjórnarkosningar 2018 201802082
Kosning fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1355201805023F
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Geymslusvæði Tungumelum - Ósk um kaup á landspildu 201805175
Geymslusvæði á Tungumelum - ósk um kaup á landi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Krafa um viðurkenningu á bótaskyldu vegna byggingarframkvæmda við Gerplustræti 1-5. 2017081177
Drög að samkomulagi við íbúa Ástu-sólliljugötu 1-7 lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Sveitarstjórnarkosningar 2018 201802082
Kosning fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Leitað eftir heimild til handa bæjarstjóra til að undirrita tryggingabréf um heimild Golfklúbbs Mosfellsbæjar til veðsetningar áhaldageymslu og íþróttamiðstöðvar.
Viðaukasamningur sem undirritaður var við golfklúbbinn 26. mars 2018 fól í sér að golfklúbburinn skyldi endurfjármaga óhagstæðar skammtímaskuldir og er veðsetningin til komin í tengslum við þá endurfjármögnun golfklúbbsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum gegn atkvæði fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
3.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Minnisblað lagt fram um upphaf vinnu við fjárhagsáætlun 2019-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1355. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 268201805009F
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Yfirlit yfir mál fjölskyldusviðs IV. ársfjórðungi 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.2. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Niðurstöður íbúafundar vegna stefnu í málefnum eldri íbúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.3. Barnaverndarmálafundur - 507 201805012F
Fundargerð 507. barnaverndarmálafundar tekin fyrir á 268. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.4. Trúnaðarmálafundur - 1191 201805010F
Fundargerð 1191. trúnaðarmálafundar tekin fyrir á 268. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.5. Trúnaðarmálafundur - 1190 201805002F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.6. Trúnaðarmálafundur - 1189 201804026F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.7. Trúnaðarmálafundur - 1188 201804017F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.8. Barnaverndarmálafundur - 506 201804028F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.9. Barnaverndarmálafundur - 505 201804024F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
4.10. Barnaverndarmálafundur - 504 201804015F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 268. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 269201805021F
Afgreiðsla 269. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Barnaverndarmálafundur - 510 201805020F
Barnaverndarmál til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.2. Barnaverndarmálafundur - 508 201805014F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.3. Barnaverndarmálafundur - 509 201805015F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.4. Trúnaðarmálafundur - 1192 201805019F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 462201805018F
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. dags. 4. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Reykjamel 20-22 og Asparlund 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Reykjavegur 62 - skipting lóðar og staðsetning húsa 201805150
Borist hefur erindi frá S. Vefstofu ehf. dags. 6.maí 2018 varðandi skiptingu lóðar og staðsetningu húss á lóðinni að Reykjavegi 62.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Stórikriki 1 - göngustígur austan við húsið á lóðarmörkum. 201805156
Borist hefur erindi frá Gunnari Inga Jónssyni dags. 9. maí 2015 varðandi göngustíg við lóðarmörk hússins að Stórkrika nr. 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukning nýtingarhlutfalls. 201805160
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. dags. 14. maí 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli að Ástu Sólliljugötu 19-21.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Á 460 fundi skipulagsnefndar 27. april 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að vísa athugasemdum til skoðunnar hjá skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins sem leggi fram tillögu að viðbrögðum við framkomnum athugasemdum." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og lögmanns bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Við Lynghólsveg lnr. 125351 - ósk um byggingu á húsi með fjórum lítlum íbúðum. 2017081520
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin ítrekar að um frístundahúsalóð sé að ræða og að tillagan þurfi að vera í samræmi við ákvæði aðalskipulags um frístundahúsabyggð á svæðinu." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Leirvogstunga 19 - bygging bílskýli í stað bílgeymslu 201805196
Borist hefur erindi frá Stefáni Ingólfssyni dags. 15. maí 2018 varðandi bílskýli/bílgeymslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Aðkomutákn á bæjarmörkum - umsókn um framkvæmdaleyfi 201805203
Lögð fram umsókn um framkvæmdaleyfi um aðkomutákn á bæjarmörkum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Sjómannaskólareitur og Veðurstofuh 201805204
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 9. maí 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Sjómannaskólareitur og Verðurstofuhæð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - KR-svæði 201805205
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 9. maí 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, KR-svæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Ósk um umferðarspegil á gatnamótum Brattholt-Álfholt 201801206
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu hjá umhverfissviði." Lagt fram minnisblað Verfræðistofunnar Eflu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Tjaldanes, deiliskipulag 201705224
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25 201805176
Borist hefur erindi frá Lárusi Wöhler og Hafdísi Hallgrímsdóttur dags. 11. maí 2018 varðandi stækkun lóðar að göngustíg milli Björtuhlíðar 25 og Hamartanga 12.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Landspilda 219270 í Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting. 201804008
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afla nánari gagna." Lögð fram frekari gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Efstaland 3, Umsókn um byggingarleyfi 2017081454
Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m².
2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m².
Rúmmál 1191,2 m³.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um aukaíbúð á neðri hæð hússins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.17. Flugumýri 16 c, Umsókn um byggingarleyfi 201706322
G.K.Viðgerðir ehf. kt.4304024710 Flugumýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamravík 84 112 Reykjavík og Arnarborg eignarhaldsfélag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mosfellsbær, sækir um leyfi til að byggja úr timbri geymsluhús norðan við bygginguna að Flugumýri 16 B, C og D í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins.
Stærð einingar 16B, 20,5 m², 64,5 m³.
Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umsagnar skipulagsnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.18. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi 201804096
Á fundinn mætti Sigurlaug Sigurjónsdóttir frá ASK arkitektum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar vekur athygli á því að á reitnum eru byggingar sem eru 6 hæðir. Leyfileg hæð er 5.
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.6.19. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 26 201805017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.20. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 332 201805016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 332201805016F
Fundargerð 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Flugumýri 16 / Umsókn um byggingarleyfi 201611244
G.K.Viðgerðir ehf. kt.4304024710 Flugumýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamravík 84 112 Reykjavík og Arnarborg eignarhaldsfélag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mosfellsbær, sækir um leyfi til að byggja úr timbri geymsluhús norðan við bygginguna að Flugumýri 16 B, C og D í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins.
Stærð einingar 16B, 20,5 m², 64,5 m³.
Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
Stærð einingar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Efstaland 3, Umsókn um byggingarleyfi 2017081454
Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m².
2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m².
Rúmmál 1191,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Leirvogstunga 11, Umsókn um byggingarleyfi 201805174
Viðar Þór Pálmason kt.110972-3939 Hulduhlíð 26, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni Leirvogstunga 11, Mosfellsbæ, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: íbúð 187,6 m², Bílageymsla 37,3 m² og geymsla 14,9 m² og rúmmál 960,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Bugðufljót 13, Umsókn um byggingarleyfi 201805122
Bugðufljót 13 ehf,. kt.590811-0410, pósthólf 10015 110 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á innra skipulagi þ.e. að stiga í bili 0102 er snúið, í samræmi við framlögð gögn. Ekki er um stærðarbreytingu að ræða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Ástu-Sólliljugata 14-16, Umsókn um byggingarleyfi 201805104
Framkvæmdir og ráðgjöf kt.440511-0310 Laufrima 71, sækir um leyfi fyrir minni háttar fyrirkomulagsbreytingum, á lóðinni Ástu-Sólliljugötu 14-16, í samræmi við framlögð gögn.
Útipallar á vesturhlið fjarlægðir. Þakskyggni á austurhlið húss breytt lítillega. Innra skipulagi í öllum húsum breytt lítillega. Hurðargöt stækkuð. sorpskýli minkuð.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Brattahlíð 23 /Umsókn um byggingarleyfi 201804383
B&K kt.680113-1570 Flétturima 10, sækir um leyfi til að byggja úr einangrunar steypumótum með 150 mm steypukjarna, einbýlishús á einni hæð á lóðinni Brattahlíð 23, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: íbúð 209,3 m², bílageymsla 31,7 m². Rúmmál 879,2 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 26201805017F
Fundargerð 26. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Uglugata 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi. 201710070
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 28. mars til og með 15. maí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 718. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 286. fundar Strætó bs201805242
Fundargerð 285. fundar Strætó bs frá 27. apríl
Lagt fram.
10. Fundargerð 287. fundar Strætó bs201805243
Fundargerð 287. fundar Strætó bs frá 4. maí
Lagt fram.
- FylgiskjalAkstursþjónusta fatlaðara greinagerð 8. maí 2018.pdfFylgiskjalÁrshlutauppgjör kynning stjórn 4. maí 2018.pdfFylgiskjalFundargerð stjo´rnarfundur 287 4.05 2018.pdfFylgiskjalMAAS - Strætó Besta leiðin, dags 4 maí 2018.pdfFylgiskjalMinnisblað um vetnisverkefnið JIVE2, dags 2. maí 2018.pdfFylgiskjalStrætó - árshlutareikningur 31. mars 2018.pdfFylgiskjalStrætó - fundargerð stjórnar nr. 287 4. maí 2018.pdfFylgiskjalÞjónustukönnun Akstursþjónusta fatlas fólks 20118.pdf
11. Fundargerð 38. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201805283
Fundargerð 38. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
12. Fundargerð 367. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201805307
Fundargerð 367. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
13. Fundargerð 391. fundar Sorpu bs201805319
Fundargerð 391. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
14. Fundargerð 288. fundar Strætó bs201805328
Fundargerð 288. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- Fylgiskjal18.5.16 Minnisblad leiðakerfisbreytingar v. frkv. á nýja landspítalanum.pdfFylgiskjalÁskorun um bættar almenningsamgöngur á Hálsunum.pdfFylgiskjalBókun frá hverfisráði Árbæjar og Grafarholts maí 2018.pdfFylgiskjalErindi frá Hverfaráði Hlíða til stjórnar Strætó.pdfFylgiskjalFundargerð stjo´rnarfundur 288 18.05.2018.pdfFylgiskjalMælaborð jan-apríl 2018.pdfFylgiskjalStrætó - fundargerð stjórnar nr. 288 18. maí 2018.pdf
15. Fundargerð 860. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201805360
Fundargerð 860. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.