Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. maí 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að ræða af­skipti Varmár­skóla af kosn­inga­bar­áttu201805378

    Ósk íbúahreyfingarinnar um að ræða afskipti Varmárskóla af kosningabaráttu

    Lagt fram

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1354201805013F

      Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.1. Teigs­land - fram­tíð­ar­skiplag 201803006

        Á 1345. fundi bæj­ar­ráðs 8. mars 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar hjá skipu­lags­nefnd." Lögð fram um­sögn skipu­lagsn­en­fd­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Fyr­ir­spurn um kostn­að við veitu­fram­kvæmd­ir og nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 201802131

        Fyr­ir­spurn um kostn­að við veitu­fram­kvæmd­ir og nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Eft­ir­lits­mynda­vél­ar í Helga­fells­hverfi 201805151

        Stjórn Íbúa­sam­taka Helga­fellslands ósk­ar eft­ir að Bæj­ar­ráð taki til um­ræðu og í fram­haldi sam­þykki að Mos­fells­bær kosti til mynda­véla­eft­ir­list­s­kerf­is. Einn­ig ósk­ar stjórn­in eft­ir að sér­fræð­ing­ur taki út stað­setn­ingu mynda­véla og ráð­leggi Mos­fells­bæ við upp­setn­ingu þeirra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. At­vinnusvæði í landi Blikastaða 201805153

        Reit­ir fast­eigna­fé­lag hf. ósk­ar eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um þró­un, skipu­lag og upp­bygg­ingu á nýju at­vinnusvæði úr landi Blikastaða

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ósk um sam­st­arf og stuðn­ing varð­andi fram­tíð­ar­hús­næði fé­lags­ins 201805049

        Hunda­rækt­ar­fé­lag Ís­lands ósk­ar eft­ir sam­starfi og stuðn­ing varð­andi fram­tíð­ar­hús­næði

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2018 201805053

        Rekstr­ar­yf­ir­lit deilda janú­ar til mars 2018 lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Við­reisn - ósk um fjástuðn­ing 2018 201805177

        Ósk um fjár­stuðn­ing við fram­boð Við­reisn­ar í Mos­fells­bæ

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018 201802082

        Kosn­ing full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­falla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1354. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1355201805023F

        Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.1. Geymslu­svæði Tungu­mel­um - Ósk um kaup á land­spildu 201805175

          Geymslu­svæði á Tungu­mel­um - ósk um kaup á landi

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Krafa um við­ur­kenn­ingu á bóta­skyldu vegna bygg­ing­ar­fram­kvæmda við Gerplustræti 1-5. 2017081177

          Drög að sam­komu­lagi við íbúa Ástu-sóllilju­götu 1-7 lagt fram til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Kæra ÚU 46/2018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt 201803283

          Kæra ÚU 46/2018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018 201802082

          Kosn­ing full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­falla nú­ver­andi full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

          Leitað eft­ir heim­ild til handa bæj­ar­stjóra til að und­ir­rita trygg­inga­bréf um heim­ild Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar til veð­setn­ing­ar áhalda­geymslu og íþróttamið­stöðv­ar.

          Við­auka­samn­ing­ur sem und­ir­rit­að­ur var við golf­klúbb­inn 26. mars 2018 fól í sér að golf­klúbbur­inn skyldi end­ur­fjármaga óhag­stæð­ar skamm­tíma­skuld­ir og er veð­setn­ing­in til komin í tengsl­um við þá end­ur­fjármögn­un golf­klúbbs­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 8 at­kvæð­um gegn at­kvæði full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        • 3.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 201805277

          Minn­is­blað lagt fram um upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2019-2022.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1355. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 268201805009F

          Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.1. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017 201704230

            Yf­ir­lit yfir mál fjöl­skyldu­sviðs IV. árs­fjórð­ungi 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

            Nið­ur­stöð­ur íbúa­fund­ar vegna stefnu í mál­efn­um eldri íbúa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 507 201805012F

            Fund­ar­gerð 507. barna­vernd­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 268. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1191 201805010F

            Fund­ar­gerð 1191. trún­að­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 268. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1190 201805002F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1189 201804026F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1188 201804017F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 506 201804028F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 505 201804024F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 4.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 504 201804015F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 268. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 269201805021F

            Af­greiðsla 269. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 510 201805020F

              Barna­vernd­ar­mál til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 269. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 508 201805014F

              Fund­ar­gerð lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 269. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 509 201805015F

              Fund­ar­gerð lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 269. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1192 201805019F

              Fund­ar­gerð lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 269. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 462201805018F

              Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.1. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201805149

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni ark. dags. 4. maí 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Reykja­mel 20-22 og Asp­arlund 11.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Reykja­veg­ur 62 - skipt­ing lóð­ar og stað­setn­ing húsa 201805150

                Borist hef­ur er­indi frá S. Vef­stofu ehf. dags. 6.maí 2018 varð­andi skipt­ingu lóð­ar og stað­setn­ingu húss á lóð­inni að Reykja­vegi 62.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Stórikriki 1 - göngu­stíg­ur aust­an við hús­ið á lóð­ar­mörk­um. 201805156

                Borist hef­ur er­indi frá Gunn­ari Inga Jóns­syni dags. 9. maí 2015 varð­andi göngustíg við lóð­ar­mörk húss­ins að Stór­krika nr. 1.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukn­ing nýt­ing­ar­hlut­falls. 201805160

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni ark. dags. 14. maí 2018 varð­andi breyt­ingu á nýt­ing­ar­hlut­falli að Ástu Sóllilju­götu 19-21.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

                Á 460 fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. april 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að vísa at­huga­semd­um til skoð­unn­ar hjá skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins sem leggi fram til­lögu að við­brögð­um við fram­komn­um at­huga­semd­um." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og lög­manns bæj­ar­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

                Á 448. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. nóv­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd er já­kvæð og heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Við Lyng­hóls­veg lnr. 125351 - ósk um bygg­ingu á húsi með fjór­um lítl­um íbúð­um. 2017081520

                Á 450. fundi skipu­lags­nefnd­ar 8. des­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi. Nefnd­in ít­rek­ar að um frí­stunda­húsalóð sé að ræða og að til­lag­an þurfi að vera í sam­ræmi við ákvæði að­al­skipu­lags um frí­stunda­húsa­byggð á svæð­inu." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Leir­vogstunga 19 - bygg­ing bíl­skýli í stað bíl­geymslu 201805196

                Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Ing­ólfs­syni dags. 15. maí 2018 varð­andi bíl­skýli/bíl­geymslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Að­komutákn á bæj­ar­mörk­um - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201805203

                Lögð fram um­sókn um fram­kvæmda­leyfi um að­komutákn á bæj­ar­mörk­um Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Sjó­manna­skólareit­ur og Veð­ur­stof­uh 201805204

                Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 9. maí 2018 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, Sjó­manna­skólareit­ur og Verð­ur­stofu­hæð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - KR-svæði 201805205

                Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 9. maí 2018 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, KR-svæði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Ósk um um­ferð­ar­speg­il á gatna­mót­um Bratt­holt-Álf­holt 201801206

                Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu hjá um­hverf­is­sviði." Lagt fram minn­is­blað Verfræði­stof­unn­ar Eflu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Tjalda­nes, deili­skipu­lag 201705224

                Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25 201805176

                Borist hef­ur er­indi frá Lár­usi Wöhler og Haf­dísi Hall­gríms­dótt­ur dags. 11. maí 2018 varð­andi stækk­un lóð­ar að göngustíg milli Björtu­hlíð­ar 25 og Hamar­tanga 12.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Land­spilda 219270 í Mos­fells­dal, deili­skipu­lags­breyt­ing. 201804008

                Á 458. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. apríl 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að afla nán­ari gagna." Lögð fram frek­ari gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081454

                Gúst­av Alex Gúst­afs­son kt.110288-3369 og Diljá Dag­bjarts­dótt­ir kt.220290-2719 Kvísl­artungu 30 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 2 hæða ein­býl­is­hús, með inn­byggðri bíla­beymslu og auka­í­búð á neðri hæð á lóð­inni, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m².
                2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bíla­geymsla 48,2 m².
                Rúm­mál 1191,2 m³.

                Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um auka­í­búð á neðri hæð húss­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Flugu­mýri 16 c, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706322

                G.K.Við­gerð­ir ehf. kt.4304024710 Flugu­mýri 16C, Rétt hjá Jóa ehf. kt.4910022630 Hamra­vík 84 112 Reykja­vík og Arn­ar­borg eign­ar­halds­fé­lag ehf. kt.5901092230 Ási 270 Mos­fells­bær, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri geymslu­hús norð­an við bygg­ing­una að Flugu­mýri 16 B, C og D í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.
                Stærð ein­ing­ar 16B, 20,5 m², 64,5 m³.
                Stærð ein­ing­ar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
                Stærð ein­ing­ar 16C, 20,5 m², 64,5 m³.
                Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar mál­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.18. Bjark­ar­holt 8-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804096

                Á fund­inn mætti Sig­ur­laug Sig­ur­jóns­dótt­ir frá ASK arki­tekt­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vek­ur at­hygli á því að á reitn­um eru bygg­ing­ar sem eru 6 hæð­ir. Leyfi­leg hæð er 5.


                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.19. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 26 201805017F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.20. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 332 201805016F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 462. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 718. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30