Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2021 kl. 07:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi

Stefán Ómar Jóns­son (SÓJ), full­trúi L-lista Vin­ir Mos­fells­bæj­ar, kom inn á fund und­ir dag­skrárliði nr. 4.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 424202101037F

    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúi lagður fram til kynningar.

    Lagt fram

    • 8.1. Bjarg 123616 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011402

      Al­bert Rúts­son, kt. 140546-4539, Bjargi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta við­bygg­ing­ar við íbúð­ar­hús­ið að Bjargi í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 8.2. Skála­hlíð 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202012186

      Skála­túns­heim­il­ið Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga á innra skipu­lagi íbúð­ar­húss við Skála­tún nr. 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 8.3. Hlað­hamr­ar 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202010176

      Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta leik­skóla­hús­næð­is á lóð­inni Hlað­hamr­ar nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

    • 8.4. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201709287

      Sunnu­bær ehf., Borg­ar­tún 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næð­is á lóð­inni Sunnukriki nr. 3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing­ar eru gerð­ar á innra skipu­lagi ásamt við­bygg­ingu and­dyr­is á 1. hæð. Stækk­un 1. hæð­ar 47,6 m², 149,64 m³.

    • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 50202101029F

      Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa lagður fram til kynningar.

      Lagt fram

      • 9.1. Brú yfir Varmá við Stekkj­ar­flöt - deili­skipu­lags­breyt­ing Ála­fosskvos 202011323

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 529. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir nýja göngu­brú yfir Varmá við Stekkj­ar­flöt, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
        Til­lag­an var aug­lýst á vef sveit­ar­fé­lags­ins auk þess að vera að­gengi­leg á upp­lýs­inga­torgi Þver­holti 2. Kynn­ing­ar­bréf og gögn voru send í Brekku­land 1 og 3, Haga­land 1 og Helga­fells­veg 10.
        At­huga­semda­frest­ur var frá 10.12.2020 til 14.01.2021.
        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10