Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. mars 2019 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806287

    Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf., Laufrimi 71 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða tveggja hæða fjölbýlishús með tveimur innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 581,6 m², 1549,56 m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806286

      Bjarni Össurarson og Sigrún Þorgeirsdóttir, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Lindarbyggð nr. 30, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 257,2 m², 702,0 m³.

      Sam­þykkt.

      • 3. Suð­ur-Reyk­ir 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201701141

        Jón M Jónsson Suður Reykjum 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709287

          Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00