Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. september 2017 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Barr­holt 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709206

    Guðmundur Vignir Ólafsson Barrholti 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr steinsteypu, timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 22 við Barrholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólstofu 35,0 m2, 109,0 m3. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Barrholts 24.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

    • 2. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709287

      Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.

      Þar sem bíla­kjall­ari á fram­lögð­um upp­drátt­um nær út fyr­ir bygg­ing­ar­reit ósk­ar bygg­inga­full­trúi eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00