Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. ágúst 2019 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201801132

  Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga aðaluppdrátta verslunarhúsnæðis á 1. hæð á lóðinni nr. 7-9 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.

  Sam­þykkt.

  • 2. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201707139

   Reykjabúið hf. Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða áður samþykktra alífuglahúsa á lóðinni Suður-Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

   Sam­þykkt.

   • 3. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201709287

    Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnu- og íbúðarhúsnæði með bílgeymslu á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bílgeymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.

    Sam­þykkt.

    • 4. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201902204

     Byggingafélagið upprisa ehf., Háholti 14, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á lóðinni Þverholt nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Viðbygging 28,6 m², 85,8 m³.

     Sam­þykkt.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00