Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. apríl 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

  • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 361201903033F

    Lagt fram.

    • 11.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806287

      Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf., Laufrimi 71 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­hús með tveim­ur inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 581,6 m², 1549,56 m³.

    • 11.2. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806286

      Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 257,2 m², 702,0 m³.

    • 11.3. Suð­ur-Reyk­ir 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201701141

      Jón M Jóns­son Suð­ur Reykj­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breytst ekki.

    • 11.4. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709287

      Sunnu­bær ehf. Borg­ar­túni 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja hús­næði á tveim­ur til sex hæð­um fyr­ir skrif­stof­ur, heilsu­gæslu og aðra þjón­ustu á lóð­inni Sunnukriki nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.

    • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 362201904013F

      Lagt fram.

      • 12.1. Há­holt 13-15 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902280

        Festi fast­eign­ir, Skarfa­garð­ar 2 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að breyta rými 0104 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Há­holt nr. 13-15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 363201904024F

        Lagt fram.

        • 13.1. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902106

          Mos­fells­bær, Þver­holt 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, stáli og tvö­föld­um PVC dúk­fjöl­notaí­þrótta­hús­hús á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³

        • 13.2. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

          Óð­insauga, Stórikriki 55, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Efsta­land nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 283,6 m², auka íbúð 79,9 m², 970,73 m³.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00