Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. janúar 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 14201612028F

    Lagt fram.

    • 15.1. Lækj­ar­tún 1, fyr­ir­spurn varð­andi bygg­ingu húss á lóð­inni við Lækj­ar­tún 1 2016081959

      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

    • 15.2. Bygg­ing frí­stunda­húss við Hafra­vatn 201608434

      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

    • 15.3. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi Sölkugata 1-5 201607043

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

    • 16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 15201701008F

      Lagt fram.

      • 16.1. Helga­fells­skóli - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610254

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

      • 16.2. Leir­vogstunga - breyt­ing á deili­skipu­lagi Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114 201607022

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

      • 16.3. Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8,ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201608495

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

      • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 299201612033F

        Lagt fram.

        • 17.1. Bergrún­argata 5 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612240

          Bartosz Rysz­ard Knasiak Bergrún­ar­götu 5 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í íbúð 00.02 að Bergrún­ar­götu 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        • 17.2. Braut v. Æs­ustaða­veg,Um­sókn um breyt­ingu á bygg­ing­ar­leyfi 201612100

          Herdís Þór­is­dótt­ir Lúx­em­borg sæk­ir um leyfi til að fjölga þak­glugg­um og breyta þaki milli­bygg­ing­ar áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss að Braut við Æs­ustaða­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        • 17.3. Brúnás 12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612021

          Re­bekka Ólafs­dótt­ir Litlakrika 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 12 við Brúnás í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð. 1. hæð 133,7 m2, 2. hæð íb. 89,4 m2, bíl­geymsla / geymsla 44,3 m2, 943,1 m3.

        • 17.4. Kvísl­artunga 108-112 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201612213

          Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 108, 110 og 112 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð: Nr.108, íbúð 205,8 m2,bíl­geymsla 24,9 m2, 634,3 m3.
          Nr.110, íbúð 202,4 m2,bíl­geymsla 24,5 m2, 634,7 m3.
          Nr.112, íbúð 205,4 m2,bíl­geymsla 24,5 m2, 635,0 m3.

        • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 300201701014F

          Lagt fram.

          • 18.1. Laxa­tunga 193/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701154

            Daði Jó­hanns­son Víði­mel 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss við Laxa­tungu 193 og byggja úr stein­steypu í stað timb­urs í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

          • 18.2. Leir­vogstunga 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612356

            Helgi Þór Guð­jóns­son Asp­ar­ási 4 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: Íbúð 172,4 m2, bíl­geymsla 48,6 m2, 839,2 m3.

          • 18.3. Leir­vogstunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701155

            Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 37 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss að Leir­vogstungu 41, úr timbri í stein­steypu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

          • 18.4. Reykja­hvoll 12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612351

            Lukas Slazak Hvassa­leiti 62 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 12 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: Kjall­ari 34,6 m2, bíl­geymsla 36,1 m2,1. hæð 121,7 m2, 605,6 m3.

          • 18.5. Uglugata 19-21/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609356

            HSH bygg­inga­meist­ar­ar Suð­ur­söl­um 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr.19 og 21 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð nr. 19: Íbúð 148,8 m2, bíl­geymsla 25,6 m2, 579,0 m3.
            Stærð nr. 21: Íbúð 151,3 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, 594,0 m3.

          • 18.6. Vefara­stræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing úti 201701060

            Eykt ehf.Stór­höfða 34-40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á þak­gerð og að setja skyggni yfir svala­ganga á áð­ur­sam­þykkt­um mann­virkj­um að Vefara­stræti 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

          Fundargerðir til kynningar

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00