25. janúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Óskað tilnefninga í skólanefnd Borgarholtsskóla201701228
Óskað tilnefninga í skólanefnd Borgarholtsskóla
Eftirfarandi tilnefning kom fram um aðal- og varafulltrúa Mosfellsbæjar í skólanefnd Borgarholtsskóla.
Ólafur Gunnarsson sem aðalfulltrúi og til vara Bryndís Brynjarsdóttir.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því samþykkt.
2. Óskað tilnefninga í skólanefnd FMOS201701229
Óskað tilnefninga í skólanefnd FMOS
Fram kom eftirfarandi tilnefning tveggja fulltrúa og tveggja til vara í skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Hreiðar Örn Zoega og Sigríður Johnsen sem aðalmenn og Guðbjörg Linda Udengard og Höskuldur Þráinsson sem varamenn.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því samþykkt.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1289201701006F
Fundargerð 1289. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Minnisblað um rekstur Hamra hjúkrunarheimilis lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Markmið um 50% endurvinnslu heimilisúrgangs árið 2020 201701028
Umhverfisstofnun vekur athygli á markmiði sem er í gildi um 50% endurvinnslu heimilisúrgangs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Hesthúsalóð á Varmárbökkum 201701072
Beiðni til Bæjarráðs um að það feli skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar að kanna stækkunar möguleika hesthúsahverfisins á Varmárbökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Dómsmálið Pálmatré/Verkland gegn Mosfellsbæ 201510328
Niðurstaða héraðsdóms kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Fyrirspurn um álag á fasteignaskatt atvinnuhúsnæðis 201611157
Beiðni um rökstuðning fyrir beitingu álags á fasteignaskatt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Umsögn íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1289. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1290201701016F
Fundargerð 1290. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Úthlutun leikskólaplássa 201701117
Reglur og um úthlutun leikskólaplássa og samþykkt um niðurgreiðslu á vistunargjaldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1290. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Sérstakur húsnæðisstuðningur. 201612244
Bæjarstjórn vísaði málinu aftur í bæjarráð til frekari skoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1290. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Upplýst um stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1290. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Afskrift viðskiptakrafna 201701193
Fjármálastjóri kynnir tillögur að afskrift viðskiptakrafna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1290. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Okkar Mosó 201701209
Upplýst um næstu skref í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1290. fundar bæjarráðs samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 332201701015F
Fundargerð 332. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Ytra mat leikskóla 201701051
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. fundar fræðslunefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Skóladagatöl 2017-2018 201611087
Skóladagatöl leik- og grunnskóla 2017-2018 lögð fram til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. fundar fræðslunefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Leirvogstunguskóli 201701188
Leikskólastjóri Leirvogstungskóla, Guðrún Björg Pálsdóttir kynnti starfsemi og skipulag leikskólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 332. fundar fræðslunefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 428201701010F
Fundargerð 428. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Miðbær Mosfellsbæjar - breyting á deiliskipulagi, Þverholt 25-27 201701164
Borist hefur erindi frá Sigurði Einarssyni fh. Arnar Kærnested varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Þverholti 25-27.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2017 201611238
Á 427. fundi skipulagsnefndar 13.desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur formanni og skipulagsfulltrúa að vinna að nánar útfærslu starfsáætlunarinnar." Lögð fram endurbætt tillaga að starfsáætlun fyrir skipulagsnefnd árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Sölkugata 6, breyting á deiliskipulagi 201610012
Á 422. fundi skipulagnefndar 18. október 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Sandskeiðslína 1 - Landsnet - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1 201701026
Borist hefur erindi frá Landsneti dags. 29.desember 2016 varðandi framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsókn Landnets um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur - Matsskýrsla.pdfFylgiskjal1. hluti_Yfirlitskort.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur_Viðauki 8.pdfFylgiskjal2. hluti_Loftmyndakort.pdfFylgiskjal3. hluti_Þemakort.pdfFylgiskjal4. hluti_Sýnileikakort.pdfFylgiskjal5. hluti_Líkanmyndir.pdfFylgiskjalMynda- og kortahefti_forsíða og skrá.pdfFylgiskjalViðaukar - forsíða og skrá.pdfFylgiskjalViðauki 1 - Fuglar og gróður.pdfFylgiskjalViðauki 2 - Frumrannsóknir á gróðurskemmdum.pdfFylgiskjalViðauki 3 - Jarðfræði og jarðmyndanir.pdfFylgiskjalViðauki 4 - Ferðaþjónusta og útivist.pdfFylgiskjalViðauki 6 - Jarðstrengir og loftlínur.pdfFylgiskjalViðauki 7 - Hljóðvist, raf- og segulsvið.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur - Matsskýrsla.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur_Viðauki 8.pdfFylgiskjalÁlit Skipulagsstofnunar_2009.09.17.pdfFylgiskjallýsing mannvirkja vegna útgáfu framkvæmdaleyfis.pdfFylgiskjalLýsing mannvirkja frh..pdf
6.5. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Á fundinn mættu arkitektarnir Bjarki G. Halldórsson og Ólafur Axelsson fulltrúar VA arkitekta og gerðu grein fyrir deiliskipulagsbreytingunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lýsir yfir furðu sinni á fyrirliggjandi tillögu framkvæmdaaðila að skipulagi í Bjarkarholti/Háholti í miðbæ Mosfellsbæjar en hún felur í sér að á þessu litla svæði verði 143 bílastæði og yfir 147 íbúðir í fjölbýlishúsum sem verða 4 til 5 hæðir. Tillagan er ekki í samræmi við skipulag miðbæjarins og auglýstar úthlutunarforsendur sveitarfélagsins árið 2015, auk þess að vera í hróplegu ósamræmi við græna miðbæjarskipulagið sem var niðurstaða víðtækrar rýnivinnu meðal íbúa og D- og V-listi sögðust fyrir kosningar ætla að fylgja eftir. Ef skipulagið verður að veruleika er ljóst að undir stjórn meirihluta D- og V-lista eru það hagsmunir framkvæmdaaðila sem öllu ráða, ekki niðurstaða samráðs við íbúa.
Tillagan er auk þess í miklu ósamræmi við það skipulag í miðbæ Reykjavíkur sem vísað er til sem fyrirmynd hönnuða að skipulagi á ofangreindum reit hvað varðar fjölda bílastæða, útlit og hæð húsa. Íbúahreyfingin mótmælir slíkum vinnubrögðum.Bókun bæjarfulltrúa D- og V-lista
Hér er um grundvallarmisskilning að ræða hjá bæjarfulltrúa M-lista. Málið snýst um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðbæ Mosfellsbæjar sem er enn til umfjöllunar í skipulagsnefnd og byggð er á samkomulagi sem gert var að tilstuðlan bæjarráðs um úthlutun lóða við Bjarkarholt og Háholt. Þetta samkomulag var gert í kjölfar auglýsingar um úthlutun lóðanna. Í auglýsingunni var tekið fram að möguleiki væri á frekari þéttingu byggðar í miðbænum, enda hafði skipulagsnefnd ályktað áður að skynsamlegt væri að þétta byggð umfram gildandi skipulag á þessu svæði.
Því er sérstaklega vísað á bug að hér ráði hagsmunir framkvæmdaðila líkt og fram kom í bókun fulltrúa M-lista.Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir athugasemd við að verið sé að vinna að breytingu á deiliskipulagi án þess að það komi skýrt fram í titli máls.
Fulltrúar í sveitarstjórn gera heldur ekki samkomulag við framkvæmdaaðila sem er ekki í samræmi við skipulag. Til að gera breytingar á skipulagi þarf lögum skv. að hafa samráð við íbúa. Það hefur ekki verið gert í þessu máli.
Sigrún H PálsdóttirAfgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
6.6. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Borgin við Sundin 201612160
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 13.12.2016 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins 201612197
Borist hefur erindi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti dags. 14. desember 2016 varðandi gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Lögð fram drög að forsögn og verkefnislýsingu fyrir gerð deiliskipulags athafnasvæðis í Flugumýri. Óskað er eftir samþykki nefndar um að málinu verði vísað í formlegt skipulagsferli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Lagt fram minnisblað vegna hugsanlegrar breytingar á deiliskipulagi Desjamýrar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Þroskahjálp - Fyrirspurn um deiliskipulag Þverholts 19 201612341
Borist hefur erindi frá Þroskahjálp dags. 20. desember 2016 varðandi deiliskipulag fyrir lóðina að Þverholti 19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Borist hefur erindi frá Einari Tryggvasyni fh. Margrétar Tryggvadóttur dags. 26. desember 2016 varðandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellbæjar 2011-2030.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Borist hefur erindi frá Sæmundi Eiríkssyni dags. 12. desember 2016 varðandi nýtt deiliskipulag fyrir Brekkukot í Mosfellsdal.
Theodór Kristjánsson vék af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Fellsás 9/Umsókn um byggingarleyfi 201603084
Á 426. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa að afla frekari gagna." Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi hafa farið í vettvangsskoðun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Leirvogstunga 18, Umsókn um byggingarleyfi 201612356
Helgi Þór Guðjónsson Asparási 4 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 172,4 m2, bílgeymsla 48,6 m2, 839,2 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalLeirvogstunga 18 - tillaga C - 04012016 - A106.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 18 - tillaga C - 04012016 - A102.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 18 - tillaga C - 04012016 - A105.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 18 - Skráningartafla - A104.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 18 - Afstöðumynd og varmaleiðnitapsreikningar - A103.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 18- byggingaleyfisumsókn.pdf
6.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 14 201612028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 15 201701008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 299 201612033F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 300 201701014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.19. Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201612275
Fundargerð 71. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 300201701014F
Fundargerð 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Laxatunga 193/Umsókn um byggingarleyfi 201701154
Daði Jóhannsson Víðimel 71 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta byggingarefni áðursamþykkts einbýlishúss við Laxatungu 193 og byggja úr steinsteypu í stað timburs í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Leirvogstunga 18, Umsókn um byggingarleyfi 201612356
Helgi Þór Guðjónsson Asparási 4 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 172,4 m2, bílgeymsla 48,6 m2, 839,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Leirvogstunga 41/Umsókn um byggingarleyfi 201701155
Óskar J Sigurðsson Litlakrika 37 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta byggingarefni áðursamþykkts einbýlishúss að Leirvogstungu 41, úr timbri í steinsteypu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Reykjahvoll 12, Umsókn um byggingarleyfi 201612351
Lukas Slazak Hvassaleiti 62 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari 34,6 m2, bílgeymsla 36,1 m2,1. hæð 121,7 m2, 605,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Uglugata 19-21/Umsókn um byggingarleyfi 201609356
HSH byggingameistarar Suðursölum 14 Kópavogi sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr.19 og 21 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 19: Íbúð 148,8 m2, bílgeymsla 25,6 m2, 579,0 m3.
Stærð nr. 21: Íbúð 151,3 m2, bílgeymsla 27,6 m2, 594,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Vefarastræti 7-11/Umsókn um byggingarleyfi breyting úti 201701060
Eykt ehf.Stórhöfða 34-40 Reykjavík sækir um leyfi fyrir breytingum á þakgerð og að setja skyggni yfir svalaganga á áðursamþykktum mannvirkjum að Vefarastræti 7-11 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 300. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 15201701008F
Fundargerð 15. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Helgafellsskóli - breyting á deiliskipulagi 201610254
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 25. nóvember 2016 til og með 6. janúar 2017. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Leirvogstunga - breyting á deiliskipulagi Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114 201607022
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 25. nóvember 2016 til og með 6. janúar 2017. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Snæfríðargötu 2,4,6 og 8,ósk um breytingu á deiliskipulagi 201608495
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 25. nóvember 2016 til og með 6. janúar 2017. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 687. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 257. fundar Stætó bs201701157
Fundargerð 257. fundar Stætó bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201612275
Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
11. Fundargerð 438. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201701189
Fundargerð 438. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH Stjórn -fundargerð nr. 438 -09.01.2017.pdfFylgiskjalSSH_00_Dagskrá 438 fundar SSH_2017_01_09.pdfFylgiskjalSSH_01_Minnisblað_Stjorn_BORGARLINA_stada_framvinda_2017_01_09_final.pdfFylgiskjalSSH_02_Minnisblad_Stjorn_Rekstrarutt_byggdasaml_2017_01_09_pg.pdfFylgiskjalSSH_02_Rekstrarutt_byggdasaml_Verktillaga_2017_01_06_pg.pdfFylgiskjalSSH_03_Minnisbl_Stjorn_Skolaakstur_fatladra_grunnskbarna_2017_01_09_pg.pdfFylgiskjalSSH_03_Sameiginlar_reglur_um_akstur_fatl_grunnskbarna_28 okt_2016 lokaskjal .pdfFylgiskjalSSH_04_Beidni_um_studning.pdfFylgiskjalSSH_05_Bréf_landshlutasamtök_4.1.2017.pdfFylgiskjalSSH_Stjorn_438_fundur_2017_01_09.pdf