Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. janúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Óskað til­nefn­inga í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla201701228

  Óskað tilnefninga í skólanefnd Borgarholtsskóla

  Eft­ir­far­andi til­nefn­ing kom fram um aðal- og var­a­full­trúa Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla.

  Ólaf­ur Gunn­ars­son sem að­al­full­trúi og til vara Bryndís Brynj­ars­dótt­ir.

  Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast hún því sam­þykkt.

 • 2. Óskað til­nefn­inga í skóla­nefnd FMOS201701229

  Óskað tilnefninga í skólanefnd FMOS

  Fram kom eft­ir­far­andi til­nefn­ing tveggja full­trúa og tveggja til vara í skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ.

  Hreið­ar Örn Zoega og Sig­ríð­ur Johnsen sem að­al­menn og Guð­björg Linda Udengard og Hösk­uld­ur Þrá­ins­son sem vara­menn.

  Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast hún því sam­þykkt.

Fundargerðir til staðfestingar

 • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1289201701006F

  Fund­ar­gerð 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 3.1. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

   Minn­is­blað um rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is lagt fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3.2. Markmið um 50% end­ur­vinnslu heim­il­isúr­gangs árið 2020 201701028

   Um­hverf­is­stofn­un vek­ur at­hygli á mark­miði sem er í gildi um 50% end­ur­vinnslu heim­il­isúr­gangs

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3.3. Hest­húsalóð á Varmár­bökk­um 201701072

   Beiðni til Bæj­ar­ráðs um að það feli skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar að kanna stækk­un­ar mögu­leika hest­húsa­hverf­is­ins á Varmár­bökk­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3.4. Dóms­mál­ið Pálmatré/Verk­land gegn Mos­fells­bæ 201510328

   Nið­ur­staða hér­aðs­dóms kynnt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3.5. Fyr­ir­spurn um álag á fast­eigna­skatt at­vinnu­hús­næð­is 201611157

   Beiðni um rök­stuðn­ing fyr­ir beit­ingu álags á fast­eigna­skatt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3.6. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

   Um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1289. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1290201701016F

   Fund­ar­gerð 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 4.1. Út­hlut­un leik­skóla­plássa 201701117

    Regl­ur og um út­hlut­un leik­skóla­plássa og sam­þykkt um nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­gjaldi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4.2. Sér­stak­ur hús­næð­isstuðn­ing­ur. 201612244

    Bæj­ar­stjórn vís­aði mál­inu aft­ur í bæj­ar­ráð til frek­ari skoð­un­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4.3. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

    Upp­lýst um stöðu mála.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4.4. Af­skrift við­skiptakrafna 201701193

    Fjár­mála­stjóri kynn­ir til­lög­ur að af­skrift við­skiptakrafna.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4.5. Okk­ar Mosó 201701209

    Upp­lýst um næstu skref í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1290. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 332201701015F

    Fund­ar­gerð 332. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 5.1. Ytra mat leik­skóla 201701051

     Til upp­lýs­inga

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 332. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5.2. Skóla­daga­töl 2017-2018 201611087

     Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla 2017-2018 lögð fram til um­ræðu

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 332. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5.3. Leir­vogstungu­skóli 201701188

     Leik­skóla­stjóri Leir­vogstung­skóla, Guð­rún Björg Páls­dótt­ir kynnti starf­semi og skipu­lag leik­skól­ans.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 332. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 428201701010F

     Fund­ar­gerð 428. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     Fundargerðir til kynningar

     • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 300201701014F

      Fund­ar­gerð 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 7.1. Laxa­tunga 193/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701154

       Daði Jó­hanns­son Víði­mel 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss við Laxa­tungu 193 og byggja úr stein­steypu í stað timb­urs í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.2. Leir­vogstunga 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612356

       Helgi Þór Guð­jóns­son Asp­ar­ási 4 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð: Íbúð 172,4 m2, bíl­geymsla 48,6 m2, 839,2 m3.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.3. Leir­vogstunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701155

       Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 37 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss að Leir­vogstungu 41, úr timbri í stein­steypu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.4. Reykja­hvoll 12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612351

       Lukas Slazak Hvassa­leiti 62 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 12 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð: Kjall­ari 34,6 m2, bíl­geymsla 36,1 m2,1. hæð 121,7 m2, 605,6 m3.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.5. Uglugata 19-21/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609356

       HSH bygg­inga­meist­ar­ar Suð­ur­söl­um 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr.19 og 21 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð nr. 19: Íbúð 148,8 m2, bíl­geymsla 25,6 m2, 579,0 m3.
       Stærð nr. 21: Íbúð 151,3 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, 594,0 m3.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7.6. Vefara­stræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing úti 201701060

       Eykt ehf.Stór­höfða 34-40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á þak­gerð og að setja skyggni yfir svala­ganga á áð­ur­sam­þykkt­um mann­virkj­um að Vefara­stræti 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 300. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 15201701008F

       Fund­ar­gerð 15. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 8.1. Helga­fells­skóli - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610254

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 15. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 8.2. Leir­vogstunga - breyt­ing á deili­skipu­lagi Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114 201607022

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 15. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 8.3. Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8,ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201608495

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 15. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 9. Fund­ar­gerð 257. fund­ar Stætó bs201701157

        Fundargerð 257. fundar Stætó bs

        Lagt fram.

       • 10. Fund­ar­gerð 72. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201612275

        Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

        Lagt fram.

       • 11. Fund­ar­gerð 438. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201701189

        Fundargerð 438. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

        Lagt fram.

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:56