Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. desember 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 322201712002F

    Lagt fram.

    • 19.1. Ásland 13/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712021

      Sig­urtak ehf. Markarfljóti 3 Garða­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 13 við Ásland í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 19.2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711320

      Gerplustræti 1-5 slhf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir hækk­un á gólf­kóta um 35 cm á áður sam­þykktu fjöleigna­húsi við Ástu-Sóllilju­götu 6-8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 19.3. Bjark­ar­holt 1a-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710129

      NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 1A-9A við Bjark­ar­holtí sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Um er að ræða 1. áfanga á lóð­inni, 36 íbúða hús nr. 7A, 9A og 9B.
      Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga húss­ins sem er 15 íbúða hús sem verð­ur nr. 5A-5B við Bjark­ar­holt.
      Stærð­húss nr. 5A-5B. Kjall­ari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
      Stærð húss nr. 7A-9B. Kjall­ari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
      Bíla­kjall­ari 1019,4 m2.

    • 19.4. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712044

      HK verk­tak­ar Dals­garði Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og stein­steypu geymslu­hús­næði, mats­hluta 2 á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.

    • 19.5. Engja­veg­ur 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710227

      Ívar Þór Jó­hann­esson Brekku­tanga 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timb­urein­ing­um ein­býl­is­hús og bíl­skýli á lóð­inni nr. 17 við Engja­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Íbúð­ar­hús 162,9 m2, 501,2 m3.
      Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þ.24.11.2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un. "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að með­höndla er­ind­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga".

    • 19.6. Reykja­hvoll 23A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711327

      Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta stað­setn­ingu og inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi áður sam­þykkts ein­býl­is­húss úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 19.7. Suð­urá - Ósk um bygg­ingu bíl­skúrs/vinnu­stofu. 201710081

      Júlí­ana R Ein­ars­dótt­ir Suð­urá Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja vinnu­stofu úr timbri á landi Suð­ur­ár í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 39,2 m2, 122,0 m3.
      Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þ. 10.11.2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Nefnd­in sam­þykk­ir að með­höndla mál­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

    • 19.8. Urð­ar­holt 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703177

      Fast­eigna­fé­lag­ið Orka ehf. Stór­höfða 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta inn­rétt­ingu skrif­stofu­rým­is 0301 í íbúð­ar­rými að Urð­ar­holti 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    • 19.9. Vefara­stræti 24-30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711319

      Heima­vell­ir ehf. Lág­múla 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta geymsl­um á 1. hæð Vefara­stræt­is 24-30 og inn­rétta þar tvær íbúð­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    • 19.10. Völu­teig­ur 29A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712023

      Deil­ir Tækni­þjón­usta ehf Urð­ar­hvarfi 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komilagi í iðn­að­ar­hús­næði 0102 og 0105 við Völu­teig 29A.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15