13. desember 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður í nefnd
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1332201711035F
Fundargerð 1332. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 707. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
1.1. Snorraverkefnið 2018 - Ósk um stuðning 201711267
Óskað er stuðnings Mosfellsbæjar við verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Uppbyggingaráform Sólvalla 201711300
Ósk um að gerður verði viðauki við lóðarleigusamning um Sólvelli vegna hugmynda að uppbyggingu heilsustarfsemi í landi Sólvalla. Bréfritari mætir á fundinn ásamt Þresti Sigurðssyni frá Capacent og kynnir hugmyndir að uppbyggingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1333201712003F
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Fjármögun skv. fjárhagsáætlun 2017 201703349
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Uppbyggingaráform Sólvalla 201711300
Framgangur málsins ræddur.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista íbúahreyfingarinnar
1. desember sl. rann út frestur MBPC ehf., íslensks félags í eigu hollensks skúffufyrirtækisins, til að skila inn viðskiptaáætlun og viðurkenningu viðskiptabanka á því að félagið hefði fjárhagslega burði til að fjármagna byggingu 50 milljarða einkasjúkrahúss í landi Sólvalla í Reykjahverfi. Engin gögn bárust og getur sveitarfélagið því rift samningi við félagið sem nú hefur verið selt og nefnist Sólvellir heilsuþorp ehf.
Á fundi bæjarráðs 30. nóvember kynntu forsvarsmenn Sólvalla heilsuþorps ehf. nýjar hugmyndir að uppbyggingu á þessum 12 hekturum lands í eigu Mosfellsbæjar. Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lagði til, óháð umræddum hugmyndum, að samningi yrði rift og í kjölfarið efnt til hugmyndasamkeppi meðal arkitekta og útboðs á uppbyggingu á grundvelli vinningstillögu.
Megin ástæður fyrir tillögunni eru að Íbúahreyfingunni finnst sjálfgefið að lóðum sveitarfélagsins sé ráðstafað í opnu útboðsferli, auk þess sem engin rannsóknarvinna, s.s. þarfagreining, mat á umhverfisþáttum o.s.frv. fór fram áður en aðalskipulagi var breytt og reiturinn skilgreindur í þágu sjúkrastofnunar.
Íbúaspár segja einnig til um að land á höfuðborgarsvæðinu verði fullbyggt innan 20-25 ára. Land í Mosfellsbæ verður því dýrmætara með hverju árinu sem líður
Skv. samningnum getur MBPC eignast landið gegn afar lágu gjaldi, þ.e. 12 hektarar lands á 168 milljónir sem þýðir að hverjir 1000 fm2 seljast á um 1,5 milljónir.
Bæjarstjórn ber að mati Íbúahreyfingarinnar skylda til að hafa biðlund til að gera sem mest úr eignum sveitarfélagsins. Vel undirbúin hugmyndasamkeppni er auk þess til þess fallin að kalla fagaðila úr ýmsum áttum að borðinu. Íbúahreyfingin telur að hagsmunum bæjarbúa sé best gætt með því að nota þá verkferla útboðs og samkeppni sem lög gera ráð fyrir, í stað þess að ráðstafa lóðum í lokuðu ferli og sjá til þess að sveitarfélagið fái sem best verð fyrir sínar eignir.
Íbúahreyfingin vill af ofangreindum ástæðum rifta samningi við Sólvelli heilsuþorp ehf., áður MBPC.
Sigrún H PálsdóttirBókun V og D lista
Á fundi bæjarráðs mættu aðilar sem áhuga hafa á að byggja upp heilsutengda atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu. Afgreiðsla bæjarráðs gekk eingöngu út á að heimila bæjarstjóra að fara í viðræður við þessa aðila um slík atvinnuuppbyggingar áform.Bókun fulltrúa S lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja eðlilegt að rætt verði nánar við eigendur Sólvalla heilsuþorps, um þeirra hugmyndir um uppbyggingu í landi Sólvalla áður en endanleg ákvörðun verður tekin um framhald þessa máls. Ekki er tímabært fyrr en niðurstaða liggur fyrir úr samtali bæjarstjóra og forsvarsmanna fyrirtækisins að taka ákvörðun um næstu skref í málinu.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar um fundarstjórn forseta
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar mótmælir þeirri valdníðslu forseta bæjarstjórnar, Bjarka Bjarnasonar, að meina bæjarfulltrúa, sem í þessu tilviki var flutningsmaður tillögu, um að taka til máls þriðja sinni. Sú ákvörðun gengur í berhögg við samþykktir sveitarfélagsins.
Í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar segir í 15. gr. um Fundarsköp og ritun fundargerða.: “Bæjarstjórnarmaður má tala tvisvar við hverja umræðu máls. Heimilt er þó bæjarstjórnarmanni að taka oftar til máls, til að bera af sér ámæli eða til að gera stutta athugasemd um fundarstjórn forseta. Framkvæmdastjóri, flutningsmaður tillögu eða framsögumaður mega þó tala oftar en tvisvar við hverja umræðu máls. “
Sigrún H PálsdóttirFundargerð 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum. Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Samþykkt með 8 atkvæmðum. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar sat hjá.
2.3. Ósk Somos ehf. um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir 201711064
Umbeðin umsögn um ósk um stöðuleyfi fyrir starfsmannabúðir til að hýsa erlenda starfsmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsögn um erindi SomosFylgiskjalUmsókn um starfsmannabúðir Somos / Yabimo.pdfFylgiskjalArrangement proposal first floor.pdfFylgiskjalA.pdfFylgiskjalArrangement proposal ground floor.pdfFylgiskjalB.pdfFylgiskjalD.pdfFylgiskjalE.pdfFylgiskjalGround floor.pdfFylgiskjalhotel nr 3a.pdfFylgiskjalUpper floor.pdf
2.4. Samkeppni um aðkomutákn á bæjarmörkum 201711015
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum þar sem umsjón með samkeppninni verði í höndum menningarmálanefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ósk um bætta lýsingu í Leirvogstungu 201711019
Umbeðin umsögn frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umferðarráðgjafa um erindi vegna lýsingar við stoppistöð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 209201711026F
Bókun S lista
Nefndir bæjarins gegna lykilhlutverki í lýðræðislegri stjórnsýslu og undirbúningi ákvarðana sem teknar eru á vettvangi bæjarstjórnar og innan stjórnsýslunnar. Því er ótækt að nefndir fundi ekki með reglubundnum hætti eins og því miður er reyndin með menningarmálanefnd sem fundaði þann 16. ágúst og síðan ekki aftur fyrr en rúmlega þremur mánuðum síðar eða þann 27. nóvember. Meðal mála á dagskrá þess fundar voru menningarviðburðir á aðventu. Engin umræða um nýjungar eða breytingar fór fram enda þegar búið að fastsetja alla viðburði og auglýsa.
Bæjarfulltrúar Samfylkingar hvetja meirihlutann til að standa betur að málum og lyfta lýðræðislegu hlutverki og starfi nefnda á þann stall sem hæfir.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson
Fundargerð 209. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
3.1. Menningarviðburðir á aðventu 2017 201711205
Menningarviðburðir á aðventu, áramótum og þrettánda.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun S lista
Nefndir bæjarins gegna lykilhlutverki í lýðræðislegri stjórnsýslu og undirbúningi ákvarðana sem teknar eru á vettvangi bæjarstjórnar og innan stjórnsýslunnar. Því er ótækt að nefndir fundi ekki með reglubundnum hætti eins og því miður er reyndin með menningarmálanefnd sem fundaði þann 16. ágúst og síðan ekki aftur fyrr en rúmlega þremur mánuðum síðar eða þann 27. nóvember. Meðal mála á dagskrá þess fundar voru menningarviðburðir á aðventu. Engin umræða um nýjungar eða breytingar fór fram enda þegar búið að fastsetja alla viðburði og auglýsa.
Bæjarfulltrúar Samfylkingar hvetja meirihlutann til að standa betur að málum og lyfta lýðræðislegu hlutverki og starfi nefnda á þann stall sem hæfir.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson
Afgreiðsla 209. fundar Menningarmálanefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar Menningarmálanefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Hlégarður 201404362
Umræður um málefni Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar Menningarmálanefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Notendaráð fatlaðs fólk - 3201711036F
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar um aðgengi fatlaðra
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lýsir yfir ánægju með úttekt umhverfissviðs á aðgengi fatlaðra nemenda í Mosfellsbæ. Ástandið er skv. skýrslunni verulegt áhyggjuefni sem krefst tafarlausra aðgerða.
Sigrún H PálsdóttirBókun V og D lista
Notendráðið er mikilvægur vettvangur sem eykur og bætir samskipti fatlaðra íbúa við stjórnsýslu bæjarins. Góð úttekt hefur verið gerð á aðgengi fyrir alla í Mosfellsbæ og þar koma fram margar mikilvægar og góðar ábendingar sem unnið er eftir.Bókun fulltrúa S lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar fagna því að Access Iceland hafi verið fengið til að taka út aðgengismál í íþróttahúsinu að Varmá.Samkvæmt upplýsingum formanns notendaráðs fatlaðs fólks er fullur vilji til að vinna markvisst að úrbótum þeirra atriða sem talin eru ófullnægjandi í skýrslunni.
Þá er einnig gott að fyrir liggi úttektir á skólahúsnæði bæjarins og almannarými sem þegar er byrjað að vinna eftir. Sú skýrsla er 7 ára gömul og æskilegt væri að gera nýja úttekt til að sjá hver staðan er í dag.
Samfylkingin telur mjög mikilvægt að vel sé staðið að aðgengismálum í bænum og bindur miklar vonir við ráðleggingar og eftirfylgni notendaráðs í þeim efnum.
Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson
Fundargerð 3. fundar Notendaráðs fatlaðs fólks samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.4.1. Aðgengi fatlaðra í Mosfellsbæ 201008015
Aðgengismál. Aðgengi fatlaðra í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar um aðgengi fatlaðra
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lýsir yfir ánægju með úttekt umhverfissviðs á aðgengi fatlaðra nemenda í Mosfellsbæ. Ástandið er skv. skýrslunni verulegt áhyggjuefni sem krefst tafarlausra aðgerða.
Sigrún H PálsdóttirBókun V og D lista
Notendráðið er mikilvægur vettvangur sem eykur og bætir samskipti fatlaðra íbúa við stjórnsýslu bæjarins. Góð úttekt hefur verið gerð á aðgengi fyrir alla í Mosfellsbæ og þar koma fram margar mikilvægar og góðar ábendingar sem unnið er eftir.Bókun fulltrúa S lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar fagna því að Access Iceland hafi verið fengið til að taka út aðgengismál í íþróttahúsinu að Varmá.Samkvæmt upplýsingum formanns notendaráðs fatlaðs fólks er fullur vilji til að vinna markvisst að úrbótum þeirra atriða sem talin eru ófullnægjandi í skýrslunni.
Þá er einnig gott að fyrir liggi úttektir á skólahúsnæði bæjarins og almannarými sem þegar er byrjað að vinna eftir. Sú skýrsla er 7 ára gömul og æskilegt væri að gera nýja úttekt til að sjá hver staðan er í dag.
Samfylkingin telur mjög mikilvægt að vel sé staðið að aðgengismálum í bænum og bindur miklar vonir við ráðleggingar og eftirfylgni notendaráðs í þeim efnum.
Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonAfgreiðsla 3. fundar Notendaráðs fatlaðs fólks samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal201008015 - aðgengismál.pdfFylgiskjalIthrottahus_Varma_Mosfellsbae_20.08.2017.pdfFylgiskjalSkýrslur um aðgengi allra að íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalAðgengi fyrir alla - 2016 -Velferðarráðuneyti.pdfFylgiskjalAðgengi fatlaðra í Mosfellsbæ - skýrsla unnin af Reyni Smára Atlasyni
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 450201712004F
Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar taka undir bókun skipulagsnefndar vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 hvað varðar nýtt iðnaðarsvæði í Álfsnesvík og að ráðist verði í greiningu á þeim kostum innan og utan vaxtarmarka svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins sem þykja henta undir athafna- og iðnaðarsvæði. Einnig leggjum við ríka áherslu á að þess verði gætt að tekið verði fullt tillit til náttúrgæða og samfélags þegar slík svæði eru skipulögð.
Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson.Fundargerð 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
5.1. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Álfsnesvík 201710282
Á 449.fundi skipulagsnefndar 24.nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd telur að umrædd starfsemi falli ekki undir þann landnýtingarflokk sem fram kemur í erindinu og óskar því eftir umsögn Skipulagsstofnunar um það." Skipulagfulltrúi óskaði eftir umsögn Skipulagsstofnunar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar til Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur frá 24. nóvember 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024,endurskoðun. Brú yfir Fossvog. Lýsing á skipulagsverkefni. 201611189
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 23. nóv. varðandi auglýsingu um breytingu á Fossvogsbrú í Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Breyting á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 - Dalvegur 201711277
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 24. nóvember 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024,Kópavogsgöng og Dalvegur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Aðalskipulag Kjósarhrepps 2016-2028 ? tillaga 201711276
Borist hefur erindi frá Kjóshreppi dags. 23. nóvember 2017 varðandi endurskoðun á Aðalskipulagi Kjósahrepps 2005-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Knatthús að Varmá - breyting á deiliskipulagi. 201711041
Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Á 420. fundi skipulagsnefndar 20. september 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lagður fram grenndarkynningaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Sveitarfélagið Ölfus - virkjun á Hellisheiði, breyting á deiliskipulagi. 201712014
Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfuss dags. 24. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi virkjunar á Hellisheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Ástu-Sólliljugata 9 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 2017081519
Borist hefur erindi frá Gísla G. Gunnarssyni dags. 26. ágúst 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Ástu-Sólliljugötu 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Vefarastræti 8-14 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201710283
Borist hefur erindi frá Skjanna ehf. dags. 24. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Vefarastræti 8-14. Frestað á 449.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Við Lynghólsveg lnr. 125351 - ósk um byggingu á húsi með fjórum lítlum íbúðum. 2017081520
Borist hefur erindi frá Gísla G. Gunnarssyni dags. 8. september 2017 varðandi heimild til gerðar deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Snæfríðargata 30 - breyting á deiliskipulagi 201711235
Borist hefur erindi frá Úti og inni arkitektum dags. 20. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Snæfríðargötu 30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Kvíslatunga 44 - ósk um heimild til byggingar bílskúrs á lóðinni að Kvístatungu 44 201711271
Borist hefur erindi frá Eybjörgu Hauksdóttir dags. 23. nóvember 2017 varðandi heimild til byggingar bílskúrs á lóðinni að Kvíslatungu 44.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalErindi til Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalFskj. 1_Aðaluppdráttur afstöðumynd 1992.pdfFylgiskjalFskj. 2_Aðstöðumynd lóðar í maí 1992.pdfFylgiskjalFskj. 3_Samþykkt afstaða bílskúrs inni á nýjum lóðarmörkum.pdfFylgiskjalFskj. 4_núgildandi byggingarreitur, grunnmynd.pdfFylgiskjalFskj. 5_Teikning með breyttri byggingarlínu.pdf
5.13. Úlfarsfell - uppsetning fjarskiptastöðvar 201711278
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 22. nóvember 2017 varðandi nýtt deiliskipulag á kolli Úlfarsfells.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Miðdalur II - ósk um lagningu vegar 201711202
Borist hefur erindi frá Margréti Guðjónsdóttur dags. 16. nóvember 2017 varðandi framkvæmdaleyfi vegna lagningu vegar í landi Miðdals II.Frestað á 449. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Miðdalur - skipting lands. 201710233
Borist hefur erindi frá Einar V. Tryggvasyni dags. 20.október 2017 varðandi skiptingu lands í jörðinni Miðdalur. Frestað á 449. fundi.
Theodór Kristjánsson vék af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Bjarkarholt 1a-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 36 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 1A-9A við Bjarkarholtí samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 1. áfanga á lóðinni, hús nr. 7A, 9A og 9B.Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga hússins sem er 15 íbúða hús sem verður nr. 5A-5B við Bjarkarholt.
Stærðhúss nr. 5A-5B. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
Stærð húss nr. 7A-9B. Kjallari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
Bílakjallari 1019,4 m2.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201712044
HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu geymsluhúsnæði matshluta 2 á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem umrædd bygging er utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Vefarastræti 24-30, Umsókn um byggingarleyfi 201711319
Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 322 201712002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 45201712006F
Fundargerð 45. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum
6.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 45. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. framkvæmdaráætlun ungmennaráðs drög 201712045
tillögur að dagsetningum funda ungmennaráðs og framkvæmdaráætlun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 45. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar. 201711065
Á árlegum fundi Ungmennaráðs (43. Fundur 03.05.17) og Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar bar Ungmennaráð ma. upp þá hugmynd að Ungmennaráð Mosfellsbæjar ætti áheyrnarfulltrúa í nefndum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 45. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 46201712007F
Fundargerð 46. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum
7.1. Bréf frá ungmennaráði hafnafjarðar 201712049
Ungmennaráð hafnafjarðar hefur óskað eftir þátttöku okkar við undirbúning og framkvæmd á hæfileikakeppni fyrir "kragann" svipað og Skekkur er í Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Viðburðir Ungmennahúss 201712047
kynning á starfi Ungmennahúsins í Mosfellssbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
kærleiksvika 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar Ungmennaráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 322201712002F
8.1. Ásland 13/Umsókn um byggingarleyfi 201712021
Sigurtak ehf. Markarfljóti 3 Garðabæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Ásland í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Umsókn um byggingarleyfi 201711320
Gerplustræti 1-5 slhf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi fyrir hækkun á gólfkóta um 35 cm á áður samþykktu fjöleignahúsi við Ástu-Sólliljugötu 6-8 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.3. Bjarkarholt 1a-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 1A-9A við Bjarkarholtí samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 1. áfanga á lóðinni, 36 íbúða hús nr. 7A, 9A og 9B.
Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga hússins sem er 15 íbúða hús sem verður nr. 5A-5B við Bjarkarholt.
Stærðhúss nr. 5A-5B. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
Stærð húss nr. 7A-9B. Kjallari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
Bílakjallari 1019,4 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.4. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201712044
HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu geymsluhúsnæði, matshluta 2 á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.5. Engjavegur 17, Umsókn um byggingarleyfi 201710227
Ívar Þór Jóhannesson Brekkutanga 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbureiningum einbýlishús og bílskýli á lóðinni nr. 17 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarhús 162,9 m2, 501,2 m3.
Á fundi skipulagsnefndar þ.24.11.2017 var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.6. Reykjahvoll 23A, Umsókn um byggingarleyfi 201711327
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta staðsetningu og innanhúss fyrirkomulagi áður samþykkts einbýlishúss úr timbri og steinsteypu á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.7. Suðurá - Ósk um byggingu bílskúrs/vinnustofu. 201710081
Júlíana R Einarsdóttir Suðurá Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja vinnustofu úr timbri á landi Suðurár í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 39,2 m2, 122,0 m3.
Á fundi skipulagsnefndar þ. 10.11.2017 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að meðhöndla málið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.8. Urðarholt 4, Umsókn um byggingarleyfi 201703177
Fasteignafélagið Orka ehf. Stórhöfða 37 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innréttingu skrifstofurýmis 0301 í íbúðarrými að Urðarholti 4 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.9. Vefarastræti 24-30, Umsókn um byggingarleyfi 201711319
Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum á 1. hæð Vefarastrætis 24-30 og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
8.10. Völuteigur 29A, Umsókn um byggingarleyfi 201712023
Deilir Tækniþjónusta ehf Urðarhvarfi 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomilagi í iðnaðarhúsnæði 0102 og 0105 við Völuteig 29A.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 7067 fundi bæjarstjórnar.
9. Aðalfundur SSH 2017201712059
Fundargerð Aðalfundar SSH 2017
10. Fundargerð 854. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201711338
Fundargerð 854. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
11. Fundargerð 165. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201712054
Fundargerð 165. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
- FylgiskjalRE: Fundargerð 165. stjórnarfundar SHS.pdfFylgiskjalSHS 165 0.2 Fundargerð 20.10.17, vantar undirskr..pdfFylgiskjalSHS 165 1.1 Minnisblað um endurskoðun á fjárhagsáætlun 2017.pdfFylgiskjalSHS 165 1.2 Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2017, drög.pdfFylgiskjalSHS 165 2.1 Minnisblað um fjárhagsáætlun 2018.pdfFylgiskjalSHS 165 2.2 Fjárhagsáætlun 2018, drög.pdfFylgiskjalSHS 165 3.1 Fjárhagsáætlun 2019-2022, drög.pdfFylgiskjalSHS 165 4.1.1 Reglug. um eldvarnir og eldvarnaeftirlit.pdfFylgiskjalSHS 165 4.1.2 Kostn.áhrif reglug. um eldvarnir.pdfFylgiskjalSHS 165 4.2.1 Heimild til br.tillögu deiliskip. v. Skútahrauns.pdf
12. Fundargerð 166. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201712056
Fundargerð 166. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
- FylgiskjalFundargerð 166. stjórnarfundar SHS.pdfFylgiskjalSHS 166 0.2 Fundargerð 29.11.2017, vantar undirskr..pdfFylgiskjalSHS 166 1.1 Árshlutareikningur samstæðu janúar-september 2017.pdfFylgiskjalSHS 166 5.1 Minnisblað vegna viðskiptakrafna.pdfFylgiskjalSHS 166 5.2 Verkferill, eftirlit viðskmbókhalds.pdfFylgiskjalSHS 166 5.3 Reglur um afskriftir viðskiptakrafna SHS.pdfFylgiskjalSHS 166 6.1 Sýniskýrsla úr Brunaverði.pdf
13. Fundargerð 34. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201711286
Fundargerð 34. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis