Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður í nefnd
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1332201711035F

    Fund­ar­gerð 1332. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Stað­fest með 9 at­kvæð­um.

    Fund­ar­gerð 1332. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 1.1. Snorra­verk­efn­ið 2018 - Ósk um stuðn­ing 201711267

      Óskað er stuðn­ings Mos­fells­bæj­ar við verk­efn­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1332. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Sér­söfn­un á plasti frá heim­il­um 201704145

      Er­indi Sorpu - Móttaka og flokk­un á plasti til end­ur­vinnslu

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1332. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Upp­bygg­ingaráform Sól­valla 201711300

      Ósk um að gerð­ur verði við­auki við lóð­ar­leigu­samn­ing um Sól­velli vegna hug­mynda að upp­bygg­ingu heils­u­starf­semi í landi Sól­valla. Bréf­rit­ari mæt­ir á fund­inn ásamt Þresti Sig­urðs­syni frá Capacent og kynn­ir hug­mynd­ir að upp­bygg­ingu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1332. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1333201712003F

      Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.1. Fjár­mög­un skv. fjár­hags­áætlun 2017 201703349

        Und­ir­bún­ing­ur lang­tíma­lán­töku í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Upp­bygg­ingaráform Sól­valla 201711300

        Fram­gang­ur máls­ins rædd­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        1. des­em­ber sl. rann út frest­ur MBPC ehf., ís­lensks fé­lags í eigu hol­lensks skúffu­fyr­ir­tæk­is­ins, til að skila inn við­skipta­áætlun og við­ur­kenn­ingu við­skipta­banka á því að fé­lag­ið hefði fjár­hags­lega burði til að fjár­magna bygg­ingu 50 millj­arða einka­sjúkra­húss í landi Sól­valla í Reykja­hverfi. Eng­in gögn bár­ust og get­ur sveit­ar­fé­lag­ið því rift samn­ingi við fé­lag­ið sem nú hef­ur ver­ið selt og nefn­ist Sól­vell­ir heilsu­þorp ehf.
        Á fundi bæj­ar­ráðs 30. nóv­em­ber kynntu for­svars­menn Sól­valla heilsu­þorps ehf. nýj­ar hug­mynd­ir að upp­bygg­ingu á þess­um 12 hekt­ur­um lands í eigu Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði til, óháð um­rædd­um hug­mynd­um, að samn­ingi yrði rift og í kjöl­far­ið efnt til hug­mynda­sam­keppi með­al arki­tekta og út­boðs á upp­bygg­ingu á grund­velli vinn­ingstil­lögu.
        Meg­in ástæð­ur fyr­ir til­lög­unni eru að Íbúa­hreyf­ing­unni finnst sjálf­gef­ið að lóð­um sveit­ar­fé­lags­ins sé ráð­stafað í opnu út­boðs­ferli, auk þess sem eng­in rann­sókn­ar­vinna, s.s. þarf­agrein­ing, mat á um­hverf­is­þátt­um o.s.frv. fór fram áður en að­al­skipu­lagi var breytt og reit­ur­inn skil­greind­ur í þágu sjúkra­stofn­un­ar.
        Íbúa­spár segja einn­ig til um að land á höf­uð­borg­ar­svæð­inu verði full­byggt inn­an 20-25 ára. Land í Mos­fells­bæ verð­ur því dýr­mæt­ara með hverju ár­inu sem líð­ur
        Skv. samn­ingn­um get­ur MBPC eign­ast land­ið gegn afar lágu gjaldi, þ.e. 12 hekt­ar­ar lands á 168 millj­ón­ir sem þýð­ir að hverj­ir 1000 fm2 seljast á um 1,5 millj­ón­ir.
        Bæj­ar­stjórn ber að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar skylda til að hafa biðl­und til að gera sem mest úr eign­um sveit­ar­fé­lags­ins. Vel und­ir­bú­in hug­mynda­sam­keppni er auk þess til þess fallin að kalla fag­að­ila úr ýms­um átt­um að borð­inu. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að hags­mun­um bæj­ar­búa sé best gætt með því að nota þá verk­ferla út­boðs og sam­keppni sem lög gera ráð fyr­ir, í stað þess að ráð­stafa lóð­um í lok­uðu ferli og sjá til þess að sveit­ar­fé­lag­ið fái sem best verð fyr­ir sín­ar eign­ir.
        Íbúa­hreyf­ing­in vill af of­an­greind­um ástæð­um rifta samn­ingi við Sól­velli heilsu­þorp ehf., áður MBPC.
        Sigrún H Páls­dótt­ir

        Bók­un V og D lista
        Á fundi bæj­ar­ráðs mættu að­il­ar sem áhuga hafa á að byggja upp heilsu­tengda at­vinnu­starf­semi í sveit­ar­fé­lag­inu. Af­greiðsla bæj­ar­ráðs gekk ein­göngu út á að heim­ila bæj­ar­stjóra að fara í við­ræð­ur við þessa að­ila um slík at­vinnu­upp­bygg­ing­ar áform.

        Bók­un full­trúa S lista
        Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja eðli­legt að rætt verði nán­ar við eig­end­ur Sól­valla heilsu­þorps, um þeirra hug­mynd­ir um upp­bygg­ingu í landi Sól­valla áður en end­an­leg ákvörð­un verð­ur tekin um fram­hald þessa máls. Ekki er tíma­bært fyrr en nið­ur­staða ligg­ur fyr­ir úr sam­tali bæj­ar­stjóra og for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins að taka ákvörð­un um næstu skref í mál­inu.

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um fund­ar­stjórn for­seta
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir þeirri valdníðslu for­seta bæj­ar­stjórn­ar, Bjarka Bjarna­son­ar, að meina bæj­ar­full­trúa, sem í þessu til­viki var flutn­ings­mað­ur til­lögu, um að taka til máls þriðja sinni. Sú ákvörð­un geng­ur í ber­högg við sam­þykkt­ir sveit­ar­fé­lags­ins.
        Í sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar seg­ir í 15. gr. um Fund­ar­sköp og rit­un fund­ar­gerða.: “Bæj­ar­stjórn­ar­mað­ur má tala tvisvar við hverja um­ræðu máls. Heim­ilt er þó bæj­ar­stjórn­ar­manni að taka oft­ar til máls, til að bera af sér ámæli eða til að gera stutta at­huga­semd um fund­ar­stjórn for­seta. Fram­kvæmda­stjóri, flutn­ings­mað­ur til­lögu eða fram­sögu­mað­ur mega þó tala oft­ar en tvisvar við hverja um­ræðu máls. “
        Sigrún H Páls­dótt­ir

        Fund­ar­gerð 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um. Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Sam­þykkt með 8 at­kvæmð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sat hjá.

      • 2.3. Ósk Somos ehf. um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­ir 201711064

        Um­beð­in um­sögn um ósk um stöðu­leyfi fyr­ir starfs­manna­búð­ir til að hýsa er­lenda starfs­menn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Sam­keppni um að­komutákn á bæj­ar­mörk­um 201711015

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um hönn­un­ar­sam­keppni vegna merk­is á bæj­ar­mörk­um þar sem um­sjón með sam­keppn­inni verði í hönd­um menn­ing­ar­mála­nefnd­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ósk um bætta lýs­ingu í Leir­vogstungu 201711019

        Um­beð­in um­sögn frá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­ferð­ar­ráð­gjafa um er­indi vegna lýs­ing­ar við stoppistöð

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1333. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209201711026F

        Bók­un S lista
        Nefnd­ir bæj­ar­ins gegna lyk­il­hlut­verki í lýð­ræð­is­legri stjórn­sýslu og und­ir­bún­ingi ákvarð­ana sem tekn­ar eru á vett­vangi bæj­ar­stjórn­ar og inn­an stjórn­sýsl­unn­ar. Því er ótækt að nefnd­ir fundi ekki með reglu­bundn­um hætti eins og því mið­ur er reynd­in með menn­ing­ar­mála­nefnd sem fund­aði þann 16. ág­úst og síð­an ekki aft­ur fyrr en rúm­lega þrem­ur mán­uð­um síð­ar eða þann 27. nóv­em­ber. Með­al mála á dagskrá þess fund­ar voru menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu. Eng­in um­ræða um nýj­ung­ar eða breyt­ing­ar fór fram enda þeg­ar búið að fast­setja alla við­burði og aug­lýsa.
        Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar hvetja meiri­hlut­ann til að standa bet­ur að mál­um og lyfta lýð­ræð­is­legu hlut­verki og starfi nefnda á þann stall sem hæf­ir.

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

        Fund­ar­gerð 209. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

        • 3.1. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu 2017 201711205

          Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu, ára­mót­um og þrett­ánda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un S lista
          Nefnd­ir bæj­ar­ins gegna lyk­il­hlut­verki í lýð­ræð­is­legri stjórn­sýslu og und­ir­bún­ingi ákvarð­ana sem tekn­ar eru á vett­vangi bæj­ar­stjórn­ar og inn­an stjórn­sýsl­unn­ar. Því er ótækt að nefnd­ir fundi ekki með reglu­bundn­um hætti eins og því mið­ur er reynd­in með menn­ing­ar­mála­nefnd sem fund­aði þann 16. ág­úst og síð­an ekki aft­ur fyrr en rúm­lega þrem­ur mán­uð­um síð­ar eða þann 27. nóv­em­ber. Með­al mála á dagskrá þess fund­ar voru menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu. Eng­in um­ræða um nýj­ung­ar eða breyt­ing­ar fór fram enda þeg­ar búið að fast­setja alla við­burði og aug­lýsa.
          Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar hvetja meiri­hlut­ann til að standa bet­ur að mál­um og lyfta lýð­ræð­is­legu hlut­verki og starfi nefnda á þann stall sem hæf­ir.

          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

          Af­greiðsla 209. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

          Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 send til um­fjöll­un­ar í nefnd­um í kjöl­far fyrri um­ræðu um hana á fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 209. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Hlé­garð­ur 201404362

          Um­ræð­ur um mál­efni Hlé­garðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 209. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Not­endaráð fatl­aðs fólk - 3201711036F

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að­gengi fatl­aðra
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir yfir ánægju með út­tekt um­hverf­is­sviðs á að­gengi fatl­aðra nem­enda í Mos­fells­bæ. Ástand­ið er skv. skýrsl­unni veru­legt áhyggju­efni sem krefst taf­ar­lausra að­gerða.
          Sigrún H Páls­dótt­ir

          Bók­un V og D lista
          Not­end­ráð­ið er mik­il­væg­ur vett­vang­ur sem eyk­ur og bæt­ir sam­skipti fatl­aðra íbúa við stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Góð út­tekt hef­ur ver­ið gerð á að­gengi fyr­ir alla í Mos­fells­bæ og þar koma fram marg­ar mik­il­væg­ar og góð­ar ábend­ing­ar sem unn­ið er eft­ir.

          Bók­un full­trúa S lista
          Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fagna því að Access Ice­land hafi ver­ið feng­ið til að taka út að­geng­is­mál í íþrótta­hús­inu að Varmá.

          Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um formanns not­enda­ráðs fatl­aðs fólks er full­ur vilji til að vinna mark­visst að úr­bót­um þeirra at­riða sem talin eru ófull­nægj­andi í skýrsl­unni.

          Þá er einn­ig gott að fyr­ir liggi út­tekt­ir á skóla­hús­næði bæj­ar­ins og al­manna­rými sem þeg­ar er byrj­að að vinna eft­ir. Sú skýrsla er 7 ára göm­ul og æski­legt væri að gera nýja út­tekt til að sjá hver stað­an er í dag.

          Sam­fylk­ing­in tel­ur mjög mik­il­vægt að vel sé stað­ið að að­geng­is­mál­um í bæn­um og bind­ur mikl­ar von­ir við ráð­legg­ing­ar og eft­ir­fylgni not­enda­ráðs í þeim efn­um.

          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son


          Fund­ar­gerð 3. fund­ar Not­enda­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

          • 4.1. Að­gengi fatl­aðra í Mos­fells­bæ 201008015

            Að­geng­is­mál. Að­gengi fatl­aðra í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að­gengi fatl­aðra
            Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir yfir ánægju með út­tekt um­hverf­is­sviðs á að­gengi fatl­aðra nem­enda í Mos­fells­bæ. Ástand­ið er skv. skýrsl­unni veru­legt áhyggju­efni sem krefst taf­ar­lausra að­gerða.
            Sigrún H Páls­dótt­ir

            Bók­un V og D lista
            Not­end­ráð­ið er mik­il­væg­ur vett­vang­ur sem eyk­ur og bæt­ir sam­skipti fatl­aðra íbúa við stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Góð út­tekt hef­ur ver­ið gerð á að­gengi fyr­ir alla í Mos­fells­bæ og þar koma fram marg­ar mik­il­væg­ar og góð­ar ábend­ing­ar sem unn­ið er eft­ir.

            Bók­un full­trúa S lista
            Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fagna því að Access Ice­land hafi ver­ið feng­ið til að taka út að­geng­is­mál í íþrótta­hús­inu að Varmá.

            Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um formanns not­enda­ráðs fatl­aðs fólks er full­ur vilji til að vinna mark­visst að úr­bót­um þeirra at­riða sem talin eru ófull­nægj­andi í skýrsl­unni.

            Þá er einn­ig gott að fyr­ir liggi út­tekt­ir á skóla­hús­næði bæj­ar­ins og al­manna­rými sem þeg­ar er byrj­að að vinna eft­ir. Sú skýrsla er 7 ára göm­ul og æski­legt væri að gera nýja út­tekt til að sjá hver stað­an er í dag.

            Sam­fylk­ing­in tel­ur mjög mik­il­vægt að vel sé stað­ið að að­geng­is­mál­um í bæn­um og bind­ur mikl­ar von­ir við ráð­legg­ing­ar og eft­ir­fylgni not­enda­ráðs í þeim efn­um.

            Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
            Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

            Af­greiðsla 3. fund­ar Not­enda­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 450201712004F

            Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
            Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar taka und­ir bók­un skipu­lags­nefnd­ar vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 hvað varð­ar nýtt iðn­að­ar­svæði í Álfs­nesvík og að ráð­ist verði í grein­ingu á þeim kost­um inn­an og utan vaxt­ar­marka svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem þykja henta und­ir at­hafna- og iðn­að­ar­svæði. Einn­ig leggj­um við ríka áherslu á að þess verði gætt að tek­ið verði fullt til­lit til nátt­úr­gæða og sam­fé­lags þeg­ar slík svæði eru skipu­lögð.

            Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
            Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

            Fund­ar­gerð 450. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 45201712006F

              Fund­ar­gerð 45. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um

              • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 45. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. fram­kvæmdaráætlun ung­menna­ráðs drög 201712045

                til­lög­ur að dag­setn­ing­um funda ung­menna­ráðs og fram­kvæmdaráætlun

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 45. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Til­laga Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um setu ung­menna í nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. 201711065

                Á ár­leg­um fundi Ung­menna­ráðs (43. Fund­ur 03.05.17) og Bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar bar Ung­mennaráð ma. upp þá hug­mynd að Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar ætti áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 45. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 46201712007F

                Fund­ar­gerð 46. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um

                • 7.1. Bréf frá ung­menna­ráði hafna­fjarð­ar 201712049

                  Ung­mennaráð hafna­fjarð­ar hef­ur óskað eft­ir þátt­töku okk­ar við und­ir­bún­ing og fram­kvæmd á hæfi­leika­keppni fyr­ir "krag­ann" svip­að og Skekk­ur er í Reykja­vík.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 46. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Við­burð­ir Ung­menna­húss 201712047

                  kynn­ing á starfi Ung­menna­hús­ins í Mos­fellss­bæ

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 46. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                  kær­leiksvika 2018

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 46. fund­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:43