Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júní 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskipta


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­arlista­mað­ur 2016201604341

    Fyrri umferð kjörs á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar 2016.

    Lagð­ar fram til­nefn­ing­ar sem bár­ust vegna kjörs bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016. Fyrri um­ferð kosn­ing­ar.

    • 2. Í tún­inu heima 2016201602326

      Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.

      Lagt fram.

      • 3. Há­tíð­ar­höld 17.júní201504231

        Dagskrá 17.júní hátíðarhalda ársins 2016 lögð fram.

        Lagt fram.

      • 4. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar201506087

        Umsóknir um úthlutun Listasalar Mosfellsbæjar fyrir árið 2017 lagðar fram.

        Lagt fram.

        • 5. Vina­bæj­ar­mál­efni201506088

          Vinabæjarráðstefna verður haldin í danska vinabænum Thisted dagana 14. til 17. ágúst nk. Lagðar fram upplýsingar um dagskrá og þátttakendur.

          Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00