Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. mars 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1248201602026F

  Fund­ar­gerð 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Merki Mos­fells­bæj­ar - regl­ur um notk­un 201601156

   Minn­is­blað um merki Mos­fells­bæj­ar lagt fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Er­indi PwC um stað­setn­ingu þrívídd­ar Ís­lands­lík­ans 201511100

   Er­indi PwC um um stað­setn­ingu því­vídd­ar Ís­lands­lík­ans lagt fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Desja­mýri 3 / Um­sókn um lóð 201602137

   Togt ehf. sæk­ir um lóð við Desja­mýri 3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Um­sögn um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu 201602125

   Sam­göngu­stofa ósk­ar eft­ir um­sögn um starfs­leyfi fyr­ir rekst­ur öku­tækjaleigu að Flugu­mýri 2.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Desja­mýri 8/Um­sókn um lóð 201602260

   Víg­hóll ehf. sæk­ir um lóð að Desja­mýri 8.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

  • 1.6. Desja­mýri 9 /Um­sókn um lóð 201602186

   Víg­hóll ehf. sæk­ir um lóð við Desja­mýri 9.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

  • 1.7. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um notk­un gúmmík­ur­ls úr dekkj­um á leik- og íþrótta­velli 201602199

   Al­þingi ósk­ar eft­ir um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um notk­un gúmmík­ur­ls úr dekkj­um á leik- og íþrótta­velli.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201602212

   Al­þingi ósk­ar eft­ir um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Leir­vogstungu­mel­ar - stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­ir 201602214

   Þak bygg­ing­ar­fé­lag ehf. spyrst fyr­ir um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­ir að Leir­vogstungu­mel­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.10. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ 201602229

   Al­þingi ósk­ar eft­ir um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.11. Regl­ur um upp­tök­ur á fund­um bæj­ar­stjórn­ar 201602249

   Drög að breytt­um regl­um um upp­tök­ur af fund­um bæj­ar­stjórn­ar lagð­ar fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.12. Um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­sjórn­ar­lög 201602255

   Al­þingi ósk­ar eft­ir um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­sjórn­ar­lög­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.13. Um­sögn um frum­varp til laga um al­menn­ar íbúð­ir 201512342

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um frum­varp til laga um al­menn­ar íbúð­ir lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.14. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks-pönt­un­ar­tími. 201602179

   Til­laga um breyt­ingu á pönt­un­ar­tíma ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1248. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 240201602019F

   Fund­ar­gerð 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Ný nefnd - Úr­skurð­ar­nefnd vel­ferð­ar­mála 201601490

    Til­kynn­ing um sam­ein­ingu úr­skurð­ar- og kær­u­nefnda sem starfað hafa sam­an á mál­efna­sviði vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks-pönt­un­ar­tími. 201602179

    Til­laga um breyt­ingu á pönt­un­ar­tíma ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 989 201602016F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 354 201601017F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 355 201601029F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 981 201601019F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 982 201601020F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 983 201601030F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 984 201601031F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 985 201602005F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 986 201602006F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 987 201602011F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 988 201602015F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 195201602014F

    Fund­ar­gerð 195. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 406201602017F

     Fund­ar­gerð 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Um­sókn lög­býli Brekku­kot í Mos­fells­dal und­ir ferða­þjón­ustu 201601282

      Gísli Snorra­son og Anna Stein­ars­dótt­ir ósk­uðu með bréfi dags. 12. janú­ar 2016 eft­ir því að til­greind­ir landskik­ar í Mos­fells­dal yrðu færð­ir und­ir fyr­ir­hug­að lög­býli, Brekku­kot. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.2. Stórikriki 56, fyr­ir­spurn um stækk­un auka­í­búð­ar 201602046

      Berg­þór Björg­vins­son spyrst í tölvu­pósti 22. janú­ar 2016 fyr­ir um leyfi til að stækka auka­í­búð úr 58,4 m2 í 80 m2, með því að inn­rétta hluta ónot­aðs rým­is, svo­kall­aðs virk­is sem hluta íbúð­ar­inn­ar. Lit­ið verði á stækk­un­ina sem óveru­legt frá­vik frá deili­skipu­lagi, en til vara legg­ur hann til að deili­skipu­lagi Krika­hverf­is verði breytt og há­marks­stærð auka­í­búða aukin úr 60 m2 í 80 m2. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.3. Helga­fells­hverfi, 2. og 3. áfangi, ósk­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509513

      Lagð­ar fram tvær end­ur­skoð­að­ar til­lög­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­ar af Stein­þóri Kára Kára­syni fyr­ir Höml­ur, ann­ars veg­ar við Ástu Sóllilju- og Bergrún­ar­göt­ur og hins­veg­ar við Uglu­götu. Breyt­ing­ar eru þær að í stað ein­býl­is­húsa nr. 14 og 16 við Ástu Sóllilju­götu komi fjór­býl­is­hús og að á lóð­irn­ar Bergrún­argata 1 og 3 og Uglugata 9, 11 og 13 komi par­hús í stað ein­býl­is­húsa. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.4. Leir­vogstunga 49, fyr­ir­spurn um par­hús í stað ein­býl­is­húss. 201602029

      Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Guð­jóni Kr. Guð­jóns­syni f.h. Selár ehf dags. 1. fe­brú­ar 2016, þar sem spurst er fyr­ir um mögu­leika á að byggja par­hús á lóð­inni í stað ein­býl­is­húss, sbr. með­fylgj­andi grunn­mynd. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.5. Úr landi Mið­dals, lnr. 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

      Lagð­ar fram um­sagn­ir Skipu­lags­stofn­un­ar, Minja­stofn­un­ar og Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um verk­efn­is­lýs­ingu sem aug­lýst var og kynnt 22. des­em­ber 2015. Einn­ig lagð­ar fram at­huga­semd­ir og mót­mæli ná­granna í fjór­um bréf­um. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.6. Laxa­tunga 126-134, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201601485

      Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þar sem hús­gerð er breytt úr tveggja hæða rað­hús­um í einn­ar hæð­ar, sbr. bók­un á 404. fundi. Til­lag­an er unn­in af Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir Svan­hól ehf. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.7. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2016 201602045

      Lögð fram til­laga að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar fyr­ir starfs­ár­ið 2016. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.8. Greni­byggð 30, fyr­ir­spurn um breytta notk­un bíl­skúrs 201602068

      Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir arki­tekt f.h. Krist­ín­ar Völu Ragn­ars­dótt­ur Há­valla­götu 7 Reykja­vík spyrst 21. janú­ar 2016 fyr­ir um leyfi til þess að breyta notk­un bíl­skúrs og gera í hon­um vinnu­stofu auk nokk­urra út­lits­breyt­inga. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.9. Gerplustræti 6-12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601566

      Upp-slátt­ur ehf. hef­ur sótt um leyfi til að byggja þriggja hæða 30 íbúða fjöl­býl­is­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 6-12 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem um­sókn­in ger­ir ráð fyr­ir ann­arri stöllun húss­ins í hæð en deili­skipu­lag­ið. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.10. Hamra­brekk­ur 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602048

      Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn Glámu-Kím arki­tekta. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hús­ið sem sótt er um er stærra en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.11. Þor­móðs­dal­ur/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601510

      Nikulás Hall hef­ur sótt um leyfi til að byggja 93 m2 sum­ar­bú­stað á lóð nr. 125606 í landi Þor­móðs­dals í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, en um er að ræða bygg­ingu í stað húss sem brann fyr­ir nokkr­um árum, land­ið er ekki deili­skipu­lagt og ekki skil­greint sem svæði fyr­ir frí­stunda­byggð, en á því er tákn fyr­ir stakt frí­stunda­hús. Frestað á 405. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

     • 4.12. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

      Lögð fram að nýju til­laga að deili­skipu­lagi, sem kynnt var á íbúa­fundi 2. fe­brú­ar 2016. Einn­ig lögð fram af­greiðsla um­hverf­is­nefnd­ar og um­sögn um til­lög­una frá 11. fe­brú­ar 2016.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fram­kom­inn dag­skrár­til­laga um að mál­inu verði vísað aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 407201602022F

      Fund­ar­gerð 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2016 201602045

       Lögð fram til­laga að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar fyr­ir starfs­ár­ið 2016.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.2. Fyr­ir­spurn um jafn­ræði eig­enda einka­lóða gagn­vart deili­skipu­lagi 201602030

       Ólaf­ur Már Gunn­laugs­son, eig­andi lands nr. 125414, ósk­ar með bréfi til skipu­lags­nefnd­ar dags. 27. janú­ar 2016 eft­ir svör­um við þrem­ur spurn­ing­um varð­andi deili­skipu­lag á land­spild­um í einka­eign.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.3. Uglugata 32-38 og 40-46, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á hús­gerð­um og fjölg­un íbúða. 201508941

       Lögð fram ný fyr­ir­spurn Gunn­ars Páls Krist­ins­son­ar arki­tekts í um­boði lóð­ar­hafa JP Capital ehf ásamt til­lögu­teikn­ing­um sem gera ráð fyr­ir sam­tals 24 íbúð­um á lóð­un­um í þrem­ur fjöl­býl­is­hús­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.4. Vefara­stræti 1-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602218

       Fast­eigna­fé­lag­ið Helga­fell ehf. hef­ur sótt um leyfi til að byggja 24-ra íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 1-5 við Vefara­stræti. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.5. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030, mið­borg­in 201602182

       Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir með bréfi dags. 12.2.2016 um kynn­ingu á verk­efn­is­lýs­ingu vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 sem felst í starf­semi við götu­hlið­ar, mark­miði um virk­ar götu­hlið­ar, skil­grein­ingu land­notk­un­ar og sérá­kvæði um starf­semi, göngu­göt­ur og torg og al­menn markmið um mið­borg­ina. Sjá: http://reykja­vik.is/mid­borg­in-land­notk­un-og-ser­stok-akvaedi-um-starf­semi

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.6. Nafn á nýja götu í Leir­vogstungu 201602224

       Lagð­ar fram til­lög­ur að nafni á nýja götu í Leir­vogstungu aust­an Kvísl­artungu sam­kvæmt ný­sam­þykktri deili­skipu­lags­breyt­ingu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.7. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602080

       Mót­andi ehf. hef­ur sótt um leyfi til að byggja iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 1 skv. fram­lögð­um teikn­ing­um. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar um er­ind­ið, þar sem um­sókn­in fel­ur í sér frá­vik frá deili­skipu­lagi að því er varð­ar stað­setn­ingu húss á lóð / bundn­ar bygg­ing­ar­lín­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.8. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2020 201501588

       Lögð fram ný drög að um­ferðarör­ygg­is­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 2016-2020. Á fund­inn mættu Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir og Kristjana Páls­dótt­ir frá VSÓ ráð­gjöf, sem unn­ið hafa áætl­un­ina. Einn­ig sat fund­inn und­ir þess­um lið Lára Gunn­ars­dótt­ir.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.9. Þétt­ing byggð­ar í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar 201602225

       Um­ræða um stöðu upp­bygg­ing­ar í mið­bæn­um og mögu­leika á þétt­ingu byggð­ar. Á fund­inn mætti höf­und­ur Mið­bæj­ar­skipu­lags­ins, Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 282 201602021F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 407. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 32201602012F

       Fund­ar­gerð 32. fund­ar ung­menn­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Ung­menna­ráð­stefna UMFÍ, Ungt fólk og lýð­ræði 2016 201601062

        Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði sem hald­in verð­ur á Sel­fossi 16.-18. mars 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 32. fund­ar ung­menn­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur Ung­menna- og Öld­unga­ráðs Mos­fells­bæj­ar 201511084

        Um­ræða um sam­eig­in­leg­an fund ung­menna­ráðs og öld­unga­ráðs og far­ið yfir vinnu við mynd­bönd sem full­trú­ar ung­menna­ráðs munu sýna á þeim fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 32. fund­ar ung­menn­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

        Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund ráðs­ins með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem fyr­ir­hug­að­ur er í apríl ár hvert skv. sam­þykkt ung­menna­ráðs. Kallað eft­ir hug­mynd­um að um­ræðu­efn­um frá nefnd­ar­mönn­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 32. fund­ar ung­menn­ar­ráðs sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 282201602021F

        Fund­ar­gerð 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602080

         Mót­andi ehf. Jóns­geisla 11 sæk­ir um leyfi til að byggja iðn­að­ar­hús­næði úr stein­steypu á lóð­inni nr. 1 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð 1900,6 m2, 14070,6 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Flugu­mýri 18 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201510291

         Útung­un ehf. Reykja­vegi 36 sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri og stáli þvotta­að­stöðu við aust­ur­hluta húss­ins nr. 18 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stækk­un húss 19,0 m2, 62,7 m3.
         Á 405. fundi skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 9. fe­brú­ar 2016, var er­ind­ið tek­ið fyr­ir og svohljóð­andi bók­un gerð: Nefnd­in legg­ur til að er­ind­ið verði sam­þykkt.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Kvísl­artunga 34/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602072

         Stál­bind­ing­ar ehf. Dreka­völl­um 26 sækja um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 34 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð íbúð­ar 206,9 m2, bíl­geymsla 39,6 m2, 906,5 m3.
         Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Litlikriki 40-42/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601604

         Freyja Leopolds­dótt­ir Litlakrika 40 sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­legi húss­ins nr. 40 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504068

         Ómar Ás­gríms­son Reykja­mel 8 sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Reykja­mel 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stækk­un 15,0 m2, 163,6 m3.
         Á 394. fundi skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 18. ág­úst 2015 var er­ind­ið tek­ið fyr­ir og svohljóð­andi bók­un gerð: Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við veit­ingu bygg­ing­ar­leyf­is skv. um­sókn­inni þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Sölkugata 16-20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602143

         Hæ ehf. Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða rað­hús úr stein­steypu á lóð­un­um nr. 16, 18 og 20 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærðnr. 16: íbúð 1. hæð 104,8 m2, íbúð 2. hæð 115,1 m2, bíl­geymsla 31,2 m2, 859,2 m3.
         Stærðnr. 18: íbúð 1. hæð 99,1 m2, íbúð 2. hæð 92,4 m2, bíl­geymsla 26,0 m2, 693,1 m3.
         Stærðnr. 20: íbúð 1. hæð 97,7 m2, íbúð 2. hæð 92,4 m2, bíl­geymsla 25,1 m2, 685,6 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. Uglugata 27-29/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601568

         Svs. fjár­fest­ing­ar ehf. Góðakri 5 sækja um leyfi til að breyta efn­is- og ein­angr­un­ar­þykkt­um í hús­un­um nr. 27 og 29 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.8. Vefara­stræti 1-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602218

         Fast­eigna­fé­lag­ið Helga­fell ehf. Lind­ar­bergi 68 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu24-ra íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 1-5 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð 3986,3 m2, 9392,0 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.9. Vefara­stræti 24-30/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601621

         Mótx Hlíð­arsmára 19 sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 24-30 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 282. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 153. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201602245

         Fundargerð 153. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

         Lagt fram.

        • 9. Fund­ar­gerð 237. fund­ar Strætó bs201602171

         Fundargerð 237. fundar Strætó bs

         Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:57