19. maí 2020 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019202001270
Kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2019.
Kynning á þjónustukönnun sveitarfélaga 2019.
Gestir
- Arnar Jónsson
2. Vinabæjarmálefni201506088
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Upplýst um frestun vinabæjarráðstefnu sem fara átti fram haustið 2020.
3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020202005185
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
Samþykkt að auglýsa eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
4. Förgun listaverks. Eva og eplið202001408
Upplýst um að listaverk í eigu Mosfellsbæjar sé skemmt.
Samþykkt að verki skuli fargað.
5. Áhrif COVID-19 á starfsemi safna í Mosfellsbæ202005186
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
6. Fjöldasamkomur sumarið 2020202005189
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Yfirlit yfir stöðu mála hvað varðar fjöldasamkomur sumarið 2020 í ljósi COVID-19.