9. júní 2015 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
Fundargerð ritaði
Hugrún Ósk Ólafsdóttir Verkefnastjóri Þjónustu- og samskiptadeild
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vinabæjarmálefni - nýr samningur vinabæja201506088
Helga Jónsdóttir starfsmaður bókasafns fór yfir nýafstaðinn fund ritara vinabæjastarfsins og nýjan samning vinabæjanna.
Lagt fram yfirlit um vinabæjarsamstarf á árinu. Nánar verður fjallað um vinabæjarsamstarf á fundi Menningarmálanefndar í haust.
Marta Hildur Richter, Helga Jónsdóttir og Málfríður Finnbogadóttir voru viðstaddar undir þessum fundarlið.2. Listasalur 2016-tillögur að sýningum.201506087
Málfríður Finnbogadóttir starfsmaður bókasafns kynnir umsóknir um sýningahald í Listasal Mosfellsbæjar árið 2016.
Lagt fram.
Marta Hildur Richter, Helga Jónsdóttir og Málfríður Finnbogadóttir voru viðstaddar undir þessum fundarlið.3. Hátíðarhöld 17.júní 2015201504231
Auglýsing 17.júní hátíðarhalda lögð fram.
Auglýsing lögð fram.
4. Í túninu heima 2015201504228
Kynnt og rædd drög að dagskrá.
Drög að dagskrá lögð fram.
5. Bæjarlistamaður 2015201505005
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2015. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.
Fyrri umferð kosningar um bæjarlistamann 2015.