Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2015 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Hugrún Ósk Ólafsdóttir

Fundargerð ritaði

Hugrún Ósk Ólafsdóttir Verkefnastjóri Þjónustu- og samskiptadeild


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vina­bæj­ar­mál­efni - nýr samn­ing­ur vina­bæja201506088

    Helga Jónsdóttir starfsmaður bókasafns fór yfir nýafstaðinn fund ritara vinabæjastarfsins og nýjan samning vinabæjanna.

    Lagt fram yf­ir­lit um vina­bæj­ar­sam­st­arf á ár­inu. Nán­ar verð­ur fjallað um vina­bæj­ar­sam­st­arf á fundi Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar í haust.
    Marta Hild­ur Richter, Helga Jóns­dótt­ir og Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir voru við­stadd­ar und­ir þess­um fund­arlið.

    • 2. Lista­sal­ur 2016-til­lög­ur að sýn­ing­um.201506087

      Málfríður Finnbogadóttir starfsmaður bókasafns kynnir umsóknir um sýningahald í Listasal Mosfellsbæjar árið 2016.

      Lagt fram.
      Marta Hild­ur Richter, Helga Jóns­dótt­ir og Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir voru við­stadd­ar und­ir þess­um fund­arlið.

      • 3. Há­tíð­ar­höld 17.júní 2015201504231

        Auglýsing 17.júní hátíðarhalda lögð fram.

        Aug­lýs­ing lögð fram.

        • 4. Í tún­inu heima 2015201504228

          Kynnt og rædd drög að dagskrá.

          Drög að dagskrá lögð fram.

          • 5. Bæj­arlista­mað­ur 2015201505005

            Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2015. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.

            Fyrri um­ferð kosn­ing­ar um bæj­arlista­mann 2015.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.