Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. ágúst 2017 kl. 16:30,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir ný­ráð­in for­stöðu­mað­ur menn­ing­ar­mála sat þenn­an fund.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vina­bæj­ar­mál­efni201506088

    Vinabæjarráðstefna verður haldinn í Mosfellsbæ 2018. Hugrún Ósk Ólafsdóttir kemur á fundinn og upplýsir nefndina um undirbúninginn og annað tengt vinabæjarmálefnum.

    Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um lið. Vina­bæj­ar­ráð­stefna fer fram í Mos­fells­bæ dag­ana 15. til 19. ág­úst 2018. Und­ir­bún­ing­ur fer af stað með haust­inu.

    • 2. Lista­sal­ur sýn­ing­ar 2018201708355

      Gerð grein fyrir umsóknum og lögð fram tillaga að úthlutun salarins á árinu 2018. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir sem hefur unnið úr umsóknum mætir á fundinn undir þessum lið.

      Gunn­hild­ur Edda Guð­munds­dótt­ir var á fund­in­um und­ir þess­um lið og kynnti um­sókn­ir um Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir sýn­ing­ar­hald 2018.

      • 3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2017201704176

        Farið yfir tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2017. Atkvæðagreiðsla.

        Fyrri um­ferð kjörs bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2017.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00