16. febrúar 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Magnea Steinunn Ingimundardóttir Verkefnastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi vegna heimasíðu um Guðmund frá Miðdal201212061
Lokaskýrsla lögð fram til upplýsinga
2. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2016201601102
Lagt fram
Frestað
3. Umræður um reglur er varða kaup á listaverkum og uppsetningu þeirra í sveitarfélaginu201510239
Lagt fram minnisblað forstöðumanns samkv. ákvörðun síðasta fundar.
Menningarmálanefnd telur æskilegt að leitað sé eftir umsögn menningarmálanefndar við kaup á listaverkum í og við stofnanir og önnur mannvirki bæjarins. Það er í samræmi við það hlutverk sem nefndinni hefur verið falið í stjórnskipulagi Mosfellsbæjar.
4. Vinabæjarmálefni201506088
Helga Jónsdóttir mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti áform um vinabæjarráðstefnu í ágúst.
Embættismönnum falið að hefja undirbúning að ráðstefnunni í ágúst í samráði við formann nefndarinnar sem og að undirbúningi vinarbæjarmóts sem haldið verður 2018 í Mosfellsbæ.
Gestir
- Helga Jónsdóttir