Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júlí 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­huga­semd­ir vegna Leiru­tanga 29201106166

    Frestað.

    • 2. Kæra vegna ákvörð­un­ar Mos­fells­bæj­ar um úr­bóta­kröfu að Leiru­tanga 29201107043

      Frestað.

      • 3. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks201107057

        Til máls tóku: HS, HP og JJB.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

        • 4. Er­indi SSH varð­andi að­komu rík­is­ins að­al­menn­ings­sam­göng­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.201107040

          Til máls tók: HS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita stjórn SSH um­boð til&nbsp;und­ir­rit­un­ar. Vilja­yf­ir­lýs­ing­ar rík­is og Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) um til­rauna­verk­efni um efl­ingu al­menn­ings­sam­gangna.<BR>Bæj­ar­ráð Mos­fells­bær sam­þykk­ir að stjórn SSH ann­ist samn­inga­við­ræð­ur á grund­velli vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar og leggi samn­ings­drög fyr­ir að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­in til af­greiðslu og stað­fest­ing­ar.

          • 5. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi nýja skipu­lags­reglu­gerð201107046

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

            • 6. Er­indi Þjóð­skrár Ís­lands vegna fast­eigna­mat 2012201107058

              Er­ind­ið lagt fram, en fram kem­ur að hækk­un fast­eigna­mats í Mos­fells­bæ frá næst­kom­andi ára­mót­um er 7,2%.

              • 7. Úr landi Lyng­hóls, lnr 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr201102143

                Í afgreiðslu skipulagsnefndar á 302. fundi sem staðfest var á 561. fundi bæjarstjórnar var bókað að ekki hefði borist nein athugasemd í grenndarkynningu. Hið rétta er hinsvegar að athugasemd hafði verið send í tölvupósti til skipulagsfulltrúa og formanns skipulagsnefndar 29. maí 2011.

                Til máls tóku: HS og&nbsp;HP.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um, vegna fram­kom­inna at­huga­semda,&nbsp;að fresta gildis­töku deili­skipu­lags­ins og vísa er­ind­inu aft­ur til efn­is­legr­ar um­fjöll­un­ar í skipu­lags­nefnd.

                • 8. Áhrif verk­falls leik­skóla­kenn­ara201107098

                  Til máls tóku: JJB, HS og HP.

                  Lagt fram svar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs vegna fram­kom­inna óska um upp­lýs­ing­ar um áhrif verk­falls leik­skóla­kenn­ara á rekst­ur leik­skóla Mos­fells­bæj­ar komi til þess.

                  • 9. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf201105180

                    Til máls tóku: HS, HP og JJB.

                    Er­ind­ið lagt fram, en bæj­ar­ráð lýs­ir ánægju sinni með verk­efn­ið og hvet­ur ein­dreg­ið til að leitað verði leiða til að áfram­hald verði á því hjá Mos­fells­bæ.

                    Auk fræðslu­nefnd­ar og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar&nbsp;verði fjöl­skyldu­nefnd kynnt­ar nið­ur­stöð­ur vinn­unn­ar.&nbsp;

                    • 10. Er­indi sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna al­menn­ings­sam­gangna á Álfta­nes.201106186

                      Frestað.

                      • 11. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag2010081680

                        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

                        &nbsp;

                        Til máls tóku: HS, JBH, JJB, HP og SÓJ.&nbsp;

                        Frestað.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 12. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 18201106018F

                          Fund­ar­gerð 18. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1036. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Tjald­stæði á veg­um Mos­fells­bæj­ar 200905229

                            Kynnt verð­ur nýtt tjald­stæði við Varmár­skóla.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;18. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 1036. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.2. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                            Staða mála kynnt varð­andi upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ. Á fund­in mæta full­trú­ar Hót­el Lax­ness.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 18. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 1036. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.3. Mos­Bus - akst­ur fyr­ir ferða­menn 201001436

                            Far­ið yfir hug­mynd­ir um þjón­ustu við ferð­ir ferða­manna inn­an Mos­fells­bæj­ar sl. sum­ar. Á fund­inn mæta full­trú­ar Hót­el Lax­ness sem báru hita og þunga af verk­efn­inu sl. sum­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 18. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 1036. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.4. Í tún­inu heima Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar 2011 201105080

                            Á fund­inn mæt­ir Daði Þór Ein­ars­son starfs­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar og kynn­ir drög að dagskrá.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;18. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 1036. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.5. Bæk­ling­ur fyr­ir ferða­menn 201003315

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 18. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 1036. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.6. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                            Frest­un frá síð­asta fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 18. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 1036. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 13. Fund­ar­gerð 363. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201107047

                            Fund­ar­gerð 363. fund­ar SSH lögð fram á 1036. fundi bæj­ar­ráðs.

                            • 14. Fund­ar­gerð 364. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201107048

                              Fund­ar­gerð 363. fund­ar SSH lögð fram á 1036. fundi bæj­ar­ráðs.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30