Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. maí 2010 kl. 17:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði200905229

      Á fund­inn mætti Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og gerði grein fyr­ir stöðu mála varð­andi tjald­stæði í Æv­in­týragarði.  Kostn­að­ur við gerð tjald­stæð­is er mun meiri en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir og því er ákveð­ið að fresta fram­kvæmd­um.  Mos­fells­bær mun hins veg­ar leggja áherslu á að kynna og styðja við tjald­stæð­ið í Mos­skóg­um upp í Mos­fells­dal.

      • 2. Átaks­verk­efni í mark­aðs­setn­ingu ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ201005135

        Kynnt var átaks­verk­efni í ferða­þjón­ustu­mál­um í Mos­fells­bæ.  Á fund­inn mætti Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir, starfs­mað­ur átaks­verk­efn­is­ins.

        • 3. 7 tinda hlaup­ið201005134

          7 tinda hlaup­ið kynnt og að­koma og stuðn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar við það.

          • 4. Ferða­þjón­usta að sumri - al­menn­ingsakst­ur201001436

            Kynnt ferða­þjón­usta fyr­ir ferða­menn, Mos­Bus, sem verð­ur sum­ar­verk­efni í Mos­fells­bæ á þessu sumri.  Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd legg­ur til að Mos­fells­bær styrki verk­efn­ið um 550.000,- og rúm­ast sú upp­hæð inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

            • 5. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ201001422

              Kynnt var til­laga að stað­setn­ingu á Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ verði stað­sett í sum­ar á Hót­el Lax­nesi. 

               

              Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að styrkja verk­efn­ið um 450.000,- og rúm­ast sú upp­hæð inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

              • 6. Frum­kvöðla­set­ur í Mos­fells­bæ200901048

                Lagð­ur fram samn­ing­ur við Frum­kvöðla­set­ur Mos­fells­bæj­ar.  Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd legg­ur til að bæj­ar­stjórn sam­þykki samn­ing­inn, en áætl­að­ur kostn­að­ur vegna hans rúm­ast inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00