Mál númer 202009127
- 9. desember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #773
Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsla á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi. Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar.
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins sér á minnisblaði því sem liggur fyrir að ekkert afsal hefur verið gefið út vegna framsals á fasteign (landsspildu) til 3ja aðila. Þarna hefur Mosfellsbær greinilega ekki staðið rétt að málum og eignarréttur einstaklinga, sem búa í Mosfellsbæ, ekki tryggður. Það er Mosfellsbæ til vansa og ber að leiðrétta eins fljótt og kostur er.
Afgreiðsla 1468. fundar bæjarráðs samþykkt á 773. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum. - 3. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1468
Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsla á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi. Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar.
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar varðandi erindi Sveins Óskars Sigurðssonar bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsal á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi lögð fram.
- FylgiskjalUmsögn um fyrirspurn varðandi framsal á landi og eignarrétt tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi..pdfFylgiskjalHöfnun á kröfu þinglýsingarstjóra á breytingu á stærð lóðar Fasteignir_skjal_U-002151_2012.pdfFylgiskjalDómur E-224_2013 Lækjarnes.pdfFylgiskjal20200907-erindið-laxnes1oglaekjarnes01.pdfFylgiskjal19490511-laekjarnes-naudungarsoluafsal01.pdfFylgiskjal20200826-lækjarnes-mos-Leit í fasteignaskrá _ Þjóðskrá Íslands.pdf
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Fyrirspurn Sveins Óskars Sigurðssonar, bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsal á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi.
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. september 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1458
Fyrirspurn Sveins Óskars Sigurðssonar, bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsal á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi.
Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar bæjarfulltrúa M-lista lagt fram. Lögmanni Mosfellsbæjar falið að veita umsögn um málið.