Mál númer 202110041
- 26. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #797
Skipulagsnefnd samþykkti á 554. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 50 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi húsa, Arnartanga 42, 44, 46, 47, 48 og 52. Gögn voru aðgengileg á vef. Athugasemdafrestur var frá 30.11.2021 til og með 30.12.2021. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 56. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 797. fundi bæjarstjórnar.
- 21. janúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #557
Skipulagsnefnd samþykkti á 554. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 50 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi húsa, Arnartanga 42, 44, 46, 47, 48 og 52. Gögn voru aðgengileg á vef. Athugasemdafrestur var frá 30.11.2021 til og með 30.12.2021. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram og kynnt.
- 11. janúar 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #56
Skipulagsnefnd samþykkti á 554. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 50 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til aðliggjandi húsa, Arnartanga 42, 44, 46, 47, 48 og 52. Gögn voru aðgengileg á vef. Athugasemdafrestur var frá 30.11.2021 til og með 30.12.2021. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, eru áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
- 24. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #794
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jóhannesi Þórðarsyni, f.h. húseiganda, fyrir viðbyggingu og útlitsbreytingu húss að Arnartanga 50 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 454. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Afgreiðsla 554. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 794. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #794
Guðmundur Orri Arnarson sækir um leyfi til að byggja úr timbri og gleri við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 50 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 25,2 m², 71,6 m³.
Afgreiðsla 454. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 794. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #554
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jóhannesi Þórðarsyni, f.h. húseiganda, fyrir viðbyggingu og útlitsbreytingu húss að Arnartanga 50 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 454. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 19. nóvember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #554
Guðmundur Orri Arnarson sækir um leyfi til að byggja úr timbri og gleri við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 50 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 25,2 m², 71,6 m³.
Lagt fram.
- 11. nóvember 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #454
Guðmundur Orri Arnarson sækir um leyfi til að byggja úr timbri og gleri við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 50 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 25,2 m², 71,6 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.