Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202401443

  • 22. janúar 2025

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #864

    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 607. fundi sín­um að kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvol 29, í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér áætlun um við­bygg­ingu ein­býl­is­húss til aust­urs inn­an bygg­ing­ar­reit­ar, með auk­inni bygg­ing­ar­heim­ild upp að 300 m2. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, www.mos.is og Skipu­lags­gátt­inni, auk þess sem gögn voru send þinglýstum eigendum lóða og landa að Reykjahvoli 23, 23a, 25, 27, 29, 31, 37, 39 og 41. At­huga­semda­frest­ur var frá 22.11.2024 til og með 22.12.2024. Umsögn barst frá Auðuni Páli Sigurðarsyni, dags. 08.10.2024. Hjálögð eru drög að svörun athugasemda auk deiliskipulagsbreytingar til afgreiðslu.

    Af­greiðsla 623. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 864. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 17. janúar 2025

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #623

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 607. fundi sín­um að kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvol 29, í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér áætlun um við­bygg­ingu ein­býl­is­húss til aust­urs inn­an bygg­ing­ar­reit­ar, með auk­inni bygg­ing­ar­heim­ild upp að 300 m2. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, www.mos.is og Skipu­lags­gátt­inni, auk þess sem gögn voru send þinglýstum eigendum lóða og landa að Reykjahvoli 23, 23a, 25, 27, 29, 31, 37, 39 og 41. At­huga­semda­frest­ur var frá 22.11.2024 til og með 22.12.2024. Umsögn barst frá Auðuni Páli Sigurðarsyni, dags. 08.10.2024. Hjálögð eru drög að svörun athugasemda auk deiliskipulagsbreytingar til afgreiðslu.

      Um­sögn er lögð fram til kynn­ing­ar. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um til­lögu að svörun at­huga­semda, með vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir um leið deili­skipu­lags­breyt­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa stað­fest­ingu henn­ar í sam­ræmi við 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

    • 6. mars 2024

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #846

      Borist hef­ur er­indi frá Decker & Hjaltested arki­tekt­um, f.h. Kjart­ans Hjaltested, dags. 22.01.2024, þar sem óskað er eft­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvol 29. Um er að ræða áætlun um við­bygg­ingu ein­býl­is­húss til aust­urs inn­an bygg­ing­ar­reit­ar, stækk­un húss er um 40 m2. Hjá­lögð er til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu til kynn­ing­ar og af­greiðslu, dags. 10.02.2024, þar sem heim­ilt bygg­ing­armagn í grein­ar­gerð hækk­ar í 300 m2.

      Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 1. mars 2024

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #607

        Borist hef­ur er­indi frá Decker & Hjaltested arki­tekt­um, f.h. Kjart­ans Hjaltested, dags. 22.01.2024, þar sem óskað er eft­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvol 29. Um er að ræða áætlun um við­bygg­ingu ein­býl­is­húss til aust­urs inn­an bygg­ing­ar­reit­ar, stækk­un húss er um 40 m2. Hjá­lögð er til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu til kynn­ing­ar og af­greiðslu, dags. 10.02.2024, þar sem heim­ilt bygg­ing­armagn í grein­ar­gerð hækk­ar í 300 m2.

        Til­lag­an er fram­sett sem breyt­ing grein­ar­gerð­ar gild­andi deili­skipu­lags. Með hlið­sjón af 5.8.2. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um breyt­ing­una sem óveru­lega þar sem land­notk­un er hin sama en nýt­ing­ar­hlut­fall, út­lit og form húss tek­ur breyt­ing­um. Breyt­ing­in varð­ar grennd­ar­hags­muni aðliggj­andi lóða og er skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa og kynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Fyr­ir­liggj­andi gögn skulu send aðliggj­andi hag­að­il­um og þing­lýst­um eig­end­um lóða og landa að Reykja­hvoli 23, 23a, 25, 27, 29, 31, 37, 39 og 41 til kynn­ing­ar og at­huga­semda. Auk þess verð­ur breyt­ing að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt­inni og á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is.