Mál númer 201610048
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2016 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Afgreiðsla 171. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. október 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #171
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2016 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Umhverfisstjóri kynnti drög að ársskýrslu umhverfisnefndar Mosfellsbæjar um náttúruverndarsvæði til Umhverfisstofnunar.
Engar athugasemdir gerðar við framlögð drög.