Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201610019F

  • 26. október 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #681

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar þá ósk sína að bæj­ar­stjóri kalli tölvu­sér­fræð­ing á fund bæj­ar­ráðs vegna óviðund­andi leit­ar­skil­yrða á fund­argátt Mos­fells­bæj­ar en að­gengi að gögn­um er þar með þeim hætti að ekki er fjarri lagi að álykta að nefnd­ir og ráð Mos­fells­bæj­ar séu óstarf­hæf­ar. Sem dæmi má nefna að það er und­ir hæl­inn lagt hvort fund­ar­gerð­ir birt­ist í fund­ar­leit þeg­ar sleg­ið er inn heiti máls, eng­in fylgigögn birt­ast með fund­ar­gerð­um bæj­ar­stjórn­ar á opn­um vef o.s.frv. Þetta ástand hef­ur nú­þeg­ar varað of lengi og tími kom­inn til að­gerða.

    Fund­ar­gerð 1278. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.