Mál númer 2016081169
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Skipulagsnefnd vísar ákvörðun um gjaldtöku vegna breytingar á deiliskipulagi sem felur í sér eina viðbótaríbúð til bæjarráðs.
Afgreiðsla 1277. fundar bæjarráðs samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. október 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1277
Skipulagsnefnd vísar ákvörðun um gjaldtöku vegna breytingar á deiliskipulagi sem felur í sér eina viðbótaríbúð til bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að gjald vegna fjölgunar íbúða við Uglugötu 2-22 með deiliskipulagsbreytingu skuli nema 1.250.000 krónum á hverja viðbótaríbúð. Jafnframt að lóðarhafi greiði allan kostnað sem til fellur vegna breytingarinnar.
- 12. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #680
Á 419.fundi nefndar var erindi tekið fyrir erindi frá Fasteignafélaginu Helgafell ehf. tekið fyrir og afgreitt með eftirfarandi hætti: "Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu" Frestað á 420. fundi.
Afgreiðsla 421. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 680. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #421
Á 419.fundi nefndar var erindi tekið fyrir erindi frá Fasteignafélaginu Helgafell ehf. tekið fyrir og afgreitt með eftirfarandi hætti: "Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu" Frestað á 420. fundi.
Lögð fram ný gögn. Nefndin samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga og vísar gjaldtöku vegna aukaíbúðar til afgreiðslu bæjarráðs.Jafnframt leggur nefndin til að hugað verði að sérafnotasvæðum fyrir íbúðir á jarðhæð.
- 28. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #679
Á 419.fundi nefndar var erindi tekið fyrir erindi frá Fasteignafélaginu Helgafell ehf. tekið fyrir og afgreitt með eftirfarandi hætti: "Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu"
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #420
Á 419.fundi nefndar var erindi tekið fyrir erindi frá Fasteignafélaginu Helgafell ehf. tekið fyrir og afgreitt með eftirfarandi hætti: "Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu"
Frestað.
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags. 19. ágúst 2016 varðandi fjölgun íbúða í fjölbýlishúsi, í stað 6-7 íbúða verði 7-8 íbúðir.
Afgreiðsla 419. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 678. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #419
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags. 19. ágúst 2016 varðandi fjölgun íbúða í fjölbýlishúsi, í stað 6-7 íbúða verði 7-8 íbúðir.
Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu.