Mál númer 201610145
- 7. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #684
sameiginlegur fundur ungmennaráðs og öldungaráðs
Afgreiðsla 36. fundar ungmennaráðs samþykkt á 684. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. nóvember 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #36
sameiginlegur fundur ungmennaráðs og öldungaráðs
Áfram unnið að opnum fundi í samvinnu við Öldungaráð. Ráðið hittist 30. nóv til að klára verkefni fyrir opna fundinn. Opin fundur 6.12 eða 13.12. Nefndarmenn verða látnir vita um leið og dagsetning hefur verið endanlega ákveðin.
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
rætt verður um tímasetningu og fyrirkomulag opins fundar Ungmennaráðs
Afgreiðsla 35. fundar ungmennaráðs samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. október 2016
Öldungaráð Mosfellsbæjar #6
Tillaga ungmennaráðs um sameiginlegan fund þess og Öldungaráðs.
Lagt til að Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir komi með erindi fyrir hönd Öldungaráðs á opin fund með Ungmennaráði. Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar mun boða fundinn.
- 14. október 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #35
rætt verður um tímasetningu og fyrirkomulag opins fundar Ungmennaráðs
Opin fundur ungmennarás ræddur. Áhugi fyrir því að halda áfram að vinna að þeirri hugmynd að halda hann með Öldungaráði. Tómstundafulltrúa falið að ræða við Öldungaráð um það.