Mál númer 201610046
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Lögð fram drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2016, sem sveitarfélaginu ber að skila til Umhverfisstofnun árlega.
Afgreiðsla 171. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. október 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #171
Lögð fram drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2016, sem sveitarfélaginu ber að skila til Umhverfisstofnun árlega.
Umhverfisstjóri kynnti drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við skýrslurnar.