Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. janúar 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1148201312016F

    Fund­ar­gerð 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi verklok þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga 201310270

      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.
      Fram er lagt svar­bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Lög­manna Lækj­ar­götu varð­andi Tré-búkka ehf. 201311045

      Er­indi Lög­manna Lækj­ar­götu varð­andi Tré-búkka ehf. þar sem lýst er yfir ógildi á sam­komu­lagi milli fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar. Hjálagt til upp­lýs­inga úr­skurð­ur þing­lýs­ing­ar­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Er­indi EFS varð­andi end­ur­skoð­un árs­reikn­inga sveit­ar­fé­laga 201311287

      Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga kynn­ir sveit­ar­stjórn­um bréf sem nefnd­in sendi end­ur­skoð­end­um sveit­ar­fé­laga um áherslu­at­riði vegna end­ur­skoð­un­ar árs­reikn­inga sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög 201311269

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á barna­vernd­ar­lög­um með síð­ari breyt­ing­um. Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um húsa­leigu­bæt­ur 201312076

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um seink­un klukk­unn­ar 201312077

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um seink­un klukk­unn­ar og bjart­ari morgna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar varð­andi plast­poka­notk­un 201312078

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar varð­andi könn­un á hag­kvæmni þess að draga úr plast­poka­notk­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs 201312079

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 55/2003 um með­höndl­un úr­gangs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi lög­reglu­stjóra, um­sagn­ar­beiðni varð­andi Ára­móta­brenna 201312216

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Er­indi Lög­reglu­stjóra,um­sagn­ar­beiðni varð­andi Þrett­ánda­brenna 201312217

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1149201401005F

      Fund­ar­gerð 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um húsa­leigu­bæt­ur 201312076

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. varð­andi Selja­dals­námu 201301625

        Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði hf. ósk­ar eft­ir því að fá að fram­kvæma um­hverf­is­mat vegna vinnslu í Selja­dals­námu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

        Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I, þar sem tal­ið er að for­send­ur fyr­ir upp­skipt­ing­ar lands­ins liggi nú fyr­ir. Hjá­lögð um­sögn bæj­ar­rit­ara og bygg­ing­ar­full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Gas­gerð­ar­stöð Sorpu í Álfs­nesi - Beiðni um um­sögn 201401049

        Gas­gerð­ar­stöð Sorpu í Álfs­nesi - beiðni um um­sögn

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna áfeng­isveit­inga­leyf­is fyr­ir Þorra­blót 201401100

        Um­sagn­ar­beiðni, áfeng­isveit­inga­leyfi fyr­ir Þorra­blót

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi 201311038

        Um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is við er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi í Helga­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Heima­síða Mos­fells­bæj­ar 201306125

        Til upp­lýs­inga vegna upp­færslu á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1149. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 288201401002F

        Fund­ar­gerð 288. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.
        Und­ir þess­um lið vék Karl Tóm­asson af fundi og Haf­steinn Páls­son vara­for­seti tók við stjórn fund­ar­ins.

        • 3.1. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 288. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

          Til um­fjöll­un­ar nið­ur­staða skóla­þings og drög að til­lög­um um næstu skref og upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja á aust­ur og vest­ur­svæði.

          Eft­ir­far­andi gögn lögð fram á fund­in­um:

          1. Drög að til­lög­um um fram­hald máls­ins.

          2. Skýrsla KPMG um Skóla­þing, en fyr­ir­tæk­ið stýrði fund­in­um.

          3. Inn­send­ar at­huga­semd­ir bæj­ar­búa og ann­arra vegna skýrslu um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja og skóla­hverfa, en þær lágu fyr­ir Skóla­þingi þann 26. nóv­em­ber 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 288. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Eft­ir­far­andi til­laga kom fram frá full­trúa S-lista:$line$$line$Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna kynn­ing­ar á drög­um um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ:$line$$line$Geri það að til­lögu minni að hald­inn verði op­inn fund­ur til al­mennr­ar kynn­ing­ar á drög­um að upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ sem nú liggja fyr­ir fræðslu­nefnd.$line$$line$Á skóla­þing­inu/íbúa­fund­in­um þar sem fjallað var um val­kosti við upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja var gef­inn ádrátt­ur um að íbú­um verði kynnt­ar nið­ur­stöð­ur áður en að þær verði af­greidd­ar. Það sama kem­ur fram í skýrslu og sam­an­tekt KPMG frá þing­inu. Ljóst er að fleiri sátu skóla­þing­ið en þeir að­il­ar eða full­trú­ar sem til­greind­ar eru í sam­þykkt fræðslu­nefnd­ar um að skuli fá kynn­ingu á þess­um drög­um og tæki­færi til ábend­inga. Mál þetta snert­ir alla íbúa í Mos­fells­bæ og er það rétt­ur hvers og eins þeirra að fá að hafa áhrif á nið­ur­stöð­ur þessa máls.$line$$line$Til­lag­an felld með 5 at­kvæð­um.$line$$line$Eft­ir­far­andi bók­un kom fram frá D og V lista:$line$$line$Stefnu­mót­un um þró­un og upp­bygg­ingu skóla­sam­fé­lags­ins hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í u.þ.b. ár og á sama tíma í víð­tæku sam­ráði við skóla­sam­fé­lag­ið og bæj­ar­búa alla. Hald­in hafa ver­ið tvö íbúa­þing, hug­mynd­ir hafa ver­ið birt­ar á heima­síðu bæj­ar­ins og opið hef­ur ver­ið fyr­ir at­huga­semd­ir íbúa sem hafa nýtt sér þessa nýbreytni. Fræðslu­nefnd hef­ur ákveð­ið að halda þessu sam­ráði áfram eins og rætt var á íbúa­þing­inu í nóv­em­ber með því að efna til funda með skóla­sam­fé­lag­inu og bjóða full­trú­um þess upp á að koma á fund nefnd­ar­inn­ar með at­hug­semd­ir og ábend­ing­ar. Til­lög­urn­ar eru auk þess að­gengi­leg­ar á heima­síðu bæj­ar­ins. Meiri­hluta D-og V-lista þyk­ir þetta skil­virk og góð leið til halda mál­inu áfram og því hvorki skyn­sam­legt né rétt að grípa inn í þetta ferli sem ákveð­ið hef­ur ver­ið af fræðslu­nefnd.

        • 3.3. Stefnumót við fram­tíð - Skóla­þing 201305149

          Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur skóla­þings.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 288. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 357201312013F

          Fund­ar­gerð 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Lág­holt 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310005

            Um­sókn um leyfi til að stækka bíl­skúr sem sam­byggð­ur er við hús­ið var grennd­arkynnt með bréfi dag­settu 15. nóv­em­ber 2013 og at­huga­semda­fresti til 16. des­em­ber 2013. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Hlíð­ar­tún 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310135

            Um­sókn um leyfi til að byggja bíl­geymslu í NA-horni lóð­ar­inn­ar var grennd­arkynnt með bréfi dag­settu 14. nóv­em­ber 2013 og at­huga­semda­fresti til 13. des­em­ber 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Leiru­tangi 22, breytt að­koma 201302260

            Til­laga að nýrri að­komu frá Leiru­tanga og bíla­stæði fyr­ir íbúð á neðri hæð húss­ins var grennd­arkynnt með bréfi dag­settu 18. nóv­em­ber 2013 og at­huga­semda­fresti til 17. des­em­ber 2013. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Frí­stundalóð Innri Mið­dal (125198), ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201312149

            Bald­ur Bald­urs­son ósk­ar 12. des­em­ber 2013 eft­ir breyt­ingu á gild­andi deili­skipu­lagi sam­kvæmt með­fylgj­andi til­lögu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. 3 lóð­ir í Auga, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201310334

            Á fund­inn komu Ingi­mund­ur Sveins­son og Örn Kjærnested og kynntu end­ur­skoð­aða til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­un­um Gerplustræti 16-22, Gerplustræti 24-26 og Vefara­stræti 15-19. Fyrri til­laga var til um­ræðu á 352. fundi. Einn­ig lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar, Gylfa Guð­jóns­son­ar og álit Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar, arki­tekts. Frestað á 356. fundi

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Gerplustræti 7-11, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða o.fl. 201310158

            Er­indi Hann­es Arn­ar Jóns­son­ar hjá Verkís ehf f.h. Glím­is ehf, um fjölg­un íbúða í hús­inu um 4-5, með sam­svar­andi fjölg­un bíla­stæða á baklóð. Frestað á 356. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

            Greint var frá við­ræð­um við Vega­gerð­ina um Þing­valla­veg og skipu­lags­mál sem varða hann. Frestað á 356. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.8. Laxa­tunga 62-68, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201309225

            Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, unn­in fyr­ir Eyf­axa ehf. Sam­kvæmt til­lög­unni verða rað­hús á lóð­un­um einn­ar hæð­ar og lóð­irn­ar stækka til suð­urs og aust­urs. Frestað á 356. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.9. Um­sókn Veiði­fé­lags Úlfarsár um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fleyg­un úr klöpp. 201312096

            Veiði­fé­lag Úlfarsár sæk­ir 6. des­em­ber 2013 um fram­kvæmda­leyfi til þess að fleyga úr klöpp neðst í ár­far­vegi Úlfarsár til að auð­velda upp­göngu lax­fiska. Með­fylgj­andi eru um­sagn­ir 9 að­ila, þ.á.m. Veiði­mála­stofn­un­ar, Um­hverf­is­stofn­un­ar og um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.10. 1. - 3. áfangi Helga­fells­hverf­is, til­lög­ur Hamla 1 ehf. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201312044

            Um­ræða um mál­ið í fram­haldi af kynn­ingu á 356. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 146201312008F

            .

            Fund­ar­gerð 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Af­greiðslu fund­ar­gerð­ar­inn­ar var frestað á 617. fundi.

            • 5.1. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á út­lín­um vernd­ar­lands við Varmárósa 201303173

              Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á af­mörk­un friðlands við Varmárósa.
              Lögð fram grein­ar­gerð Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands um út­breiðslu fitjasefs í Leiru­vogi og álit stofn­un­ar­inn­ar á því hvort hrossa­beit á af­mörk­uð­um hólf­um inn­an frið­aða svæð­is­ins myndi skaða vöxt og við­komu plönt­unn­ar, sem um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir á 142. fundi sín­um þann 20. júní 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2013 201311092

              Drög að árs­skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2013 þar sem fram koma upp­lýs­ing­ar um störf nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

              Um­ræða um hlut­verk og vald­mörk um­hverf­is­nefnd­ar þeg­ar kem­ur að fram­kvæmd­um á opn­um svæð­um og svæð­um sem njóta hverf­is­vernd­ar og/eða eru á nátt­úru­m­inja­skrá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Vatns­þurrð í Varmá 201209336

              Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um mögu­leg­ar or­sak­ir og áhrif vatns­þurrð­ar í Varmá á líf­ríki og vatns­búskap, og mögu­leg­ar úr­bæt­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

              Um­ræða um fram­vindu rann­sókna á saur­gerla­meng­un í Leiru­vogi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Til­lög­ur full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd um verk­efni til vinnslu 201311270

              Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs um til­lögu um verk­efni til vinnslu á um­hverf­is­sviði sem full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar og Íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­stjórn end­ur­fluttu í um­ræð­um um fjár­hags­áætlun 2014-2017 á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­stjórn ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs og að hún yrði kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 239201401004F

              Lögð fram fundargerð 239. afgreiðslufundar.

              Fund­ar­gerð 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Flugu­bakki 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201312020

                Super­house ehf. Gautavík 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi, færa hlöðu­hurð, byggja sval­ir og setja svala­hurð á vest­urgafl húss­ins nr. 6 við Flugu­bakka sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Heild­ar­stærð­ir húss breyt­ast ekki.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Hamra­brekk­ur 23, um­sókn um stöðu­leyfi / bygg­ing­ar­leyfi 201310343

                Bjarni Grét­ar­son Neðsta­leiti 6 Reykja­vík sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir 2 x 6 metra gám á lóð­inni nr. 23 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja raf­magn í gám­inn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Hlíð­ar­tún 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310135

                Ás­geir Jamil All­ans­son Hlíð­ar­túni 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr, mhl. 03 úr timbri og stein­steypu í suð­aust­ur­hluta lóð­ar­inn­ar nr. 11 við Hlíð­ar­tún.
                Jafn­framt er sótt um leyfi fyr­ir áð­ur­byggð­um bíl­skúr úr timbri, mhl. 02.
                Sótt er um leyfi til að breyta út­liti og inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss­ins í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Grennd­arkynn­ing á um­sókn­inni hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.
                Stærð íbúð­ar­húss­ins eft­ir breyt­ing­ar er 207,4 m2, 794,9 m3.
                Stærð bíl­skúrs mhl.02 er 38,1 m2, 149,3 m3.
                Stærð bíl­skúsr mhl.03 er 99,8 m2, 361,0 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Lág­holt 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310005

                Jó­hanna Jóns­dótt­ir Lág­holti 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri, bíl­skúr hús­ins nr. 6 við Lág­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram á fyr­ir­hug­uð­um breyt­ing­um en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.
                Stækk­un bíl­skúrs 12,5 m2, 38,0 m3.
                Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: íbúð­ar­hús 131,8 m2, bíl­skúr 57,8 m2, sam­tls 549,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Litlikriki 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201312082

                Frjálsi hf. Lág­múla 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti / klæðn­ingu húss­ins nr.2 og 4 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Stórikriki 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201312042

                Pét­ur Magnús­son Stórakrika 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 21 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 239. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 40. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201312243

                .

                Fund­ar­gerð 40. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 13. des­em­ber 2013 lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 329. fund­ar Sorpu bs.201401118

                  .

                  Fund­ar­gerð 329. fund­ar Sorpu bs. frá 17. des­em­ber 2013 lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 330. fund­ar Sorpu bs.201401091

                    .

                    Fund­ar­gerð 330. fund­ar Sorpu bs. frá 6. janú­ar 2014 lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 811. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201401119

                      .

                      Fund­ar­gerð 811. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 13. des­em­ber 2013 lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 398. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201401170

                        .

                        Fund­ar­gerð 398. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 6. janú­ar 2014 lögð fram á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30