Mál númer 201310135
- 21. janúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #358
Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartúni 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskúr, mhl. 03 úr timbri og steinsteypu í suðausturhluta lóðarinnar nr. 11 við Hlíðartún. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áðurbyggðum bílskúr úr timbri, mhl. 02. Sótt er um leyfi til að breyta útliti og innanhúss fyrirkomulagi íbúðarhússins í samræmi við framlögð gögn. Grenndarkynning á umsókninni hefur farið fram en engar athugasemdir bárust. Stærð íbúðarhússins eftir breytingar er 207,4 m2, 794,9 m3. Stærð bílskúrs mhl.02 er 38,1 m2, 149,3 m3. Stærð bílskúsr mhl.03 er 99,8 m2, 361,0 m3.
Lagt fram
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartúni 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskúr, mhl. 03 úr timbri og steinsteypu í suðausturhluta lóðarinnar nr. 11 við Hlíðartún. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áðurbyggðum bílskúr úr timbri, mhl. 02. Sótt er um leyfi til að breyta útliti og innanhúss fyrirkomulagi íbúðarhússins í samræmi við framlögð gögn. Grenndarkynning á umsókninni hefur farið fram en engar athugasemdir bárust. Stærð íbúðarhússins eftir breytingar er 207,4 m2, 794,9 m3. Stærð bílskúrs mhl.02 er 38,1 m2, 149,3 m3. Stærð bílskúsr mhl.03 er 99,8 m2, 361,0 m3.
Afgreiðsla 239. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 618. fundi bæjarstjórnar.
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Umsókn um leyfi til að byggja bílgeymslu í NA-horni lóðarinnar var grenndarkynnt með bréfi dagsettu 14. nóvember 2013 og athugasemdafresti til 13. desember 2013. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 357. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 618. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. janúar 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #239
Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartúni 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskúr, mhl. 03 úr timbri og steinsteypu í suðausturhluta lóðarinnar nr. 11 við Hlíðartún. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áðurbyggðum bílskúr úr timbri, mhl. 02. Sótt er um leyfi til að breyta útliti og innanhúss fyrirkomulagi íbúðarhússins í samræmi við framlögð gögn. Grenndarkynning á umsókninni hefur farið fram en engar athugasemdir bárust. Stærð íbúðarhússins eftir breytingar er 207,4 m2, 794,9 m3. Stærð bílskúrs mhl.02 er 38,1 m2, 149,3 m3. Stærð bílskúsr mhl.03 er 99,8 m2, 361,0 m3.
Samþykkt.
- 17. desember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #357
Umsókn um leyfi til að byggja bílgeymslu í NA-horni lóðarinnar var grenndarkynnt með bréfi dagsettu 14. nóvember 2013 og athugasemdafresti til 13. desember 2013. Engin athugasemd barst.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að erindið verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu í NA-horni lóðarinnar. Byggingarfulltrúi vísar málinu til meðferðar hjá skipulagsnefnd, þar sem umsóknin fellur undir 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga. Frestað á 351. fundi.
Afgreiðsla 352. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 614. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #352
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu í NA-horni lóðarinnar. Byggingarfulltrúi vísar málinu til meðferðar hjá skipulagsnefnd, þar sem umsóknin fellur undir 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga. Frestað á 351. fundi.
Skipulagsfulltrúa er falið að grenndarkynna erindið.
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu við NA-horn lóðarinnar.
Afgreiðsla 235. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 613. fundi bæjarstjórnar.
- 15. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #351
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu við NA-horn lóðarinnar.
Lagt fram.
- 15. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #351
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu í NA-horni lóðarinnar. Byggingarfulltrúi vísar málinu til meðferðar hjá skipulagsnefnd, þar sem umsóknin fellur undir 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
Frestað.
- 11. október 2013
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #235
Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu við NA-horn lóðarinnar.
Byggingafulltrúi vísar málinu til meðferðar hjá skipulagsnefnd, þar sem umsóknin fellur undir 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga.