Mál númer 201401002F
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Fundargerð 288. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 618. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Undir þessum lið vék Karl Tómasson af fundi og Hafsteinn Pálsson varaforseti tók við stjórn fundarins.