Mál númer 201310343
- 21. janúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #358
Bjarni Grétarson Neðstaleiti 6 Reykjavík sækir um stöðuleyfi fyrir 2 x 6 metra gám á lóðinni nr. 23 við Hamrabrekkur í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að tengja rafmagn í gáminn.
Lagt fram
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Bjarni Grétarson Neðstaleiti 6 Reykjavík sækir um stöðuleyfi fyrir 2 x 6 metra gám á lóðinni nr. 23 við Hamrabrekkur í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að tengja rafmagn í gáminn.
Afgreiðsla 239. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 618. fundi bæjarstjórnar.
- 3. janúar 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #239
Bjarni Grétarson Neðstaleiti 6 Reykjavík sækir um stöðuleyfi fyrir 2 x 6 metra gám á lóðinni nr. 23 við Hamrabrekkur í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að tengja rafmagn í gáminn.
Byggingafulltrúi synjar erindinu þar sem í deiliskipulagi svæðisins er ekki gert ráð fyrir stöðu gáma til lengri né skemmri tíma.