Nú fögnum við sumri og birtu með opnu húsi í Vinnustofum Skálatúns miðvikudaginn 12. maí.
Húsið opnar á slaginu kl. 11:00 og verður opið til kl. 17:30. Glæsileg sölusýning á handverki og voruppskeru kryddjurta.
Sýningin er haldin í gróðurhúsinu við hlið Vinnustofanna og þar verður einnig slegið upp kaffihúsi.
Hlökkum til að sjá þig!
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar