Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. september 2020

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar, Veit­ur ohf, Míla ehf og Gagna­veita Reykja­vík­ur ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Bratta­hlíð – Gatna­gerð og veit­ur.

Verk­ið fel­ur í sér gatna­gerð á nýj­um botn­langa fyr­ir Bröttu­hlíð 24-34 ásamt til­heyr­andi veit­um und­ir götu og að hluta utan götu.

Helstu magn­töl­ur:

  • Upp­gröft­ur og end­ur­fyll­ing/brottakst­ur – 1.000 m3
  • Að­flutt fyll­ing – 1.300 m3
  • Skurðsn­ið/strengja­skurð­ir – 345 m
  • Frá­veitu­lagn­ir 150-300mm – 113 m
  • Hita­veitu­lagn­ir – 147 m
  • Vatns­veitu­lagn­ir – 50 m
  • Jarð­streng­ir – 460 m
  • Ljósa­stólp­ar – 2 stk

Verk­inu skal að fullu lok­ið 15. janú­ar 2021.

Í ljósi sam­komutak­mark­ana verða út­boðs­gögn af­hent ra­f­rænt til þeirra sem þess óska, á net­fang­ið mos@mos.is, Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar, frá og með kl. 11:00 á þriðju­deg­in­um 15. sept­em­ber 2020.

Til­boð­um skal skilað með sama hætti, á net­fang­ið mos@mos.is, eigi síð­ar en fimmtu­dag­inn 1. októ­ber 2020 kl. 11:00 og þau opn­uð á ra­f­ræn­um opn­un­ar­fjar­fundi að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00