Aðgengilegar upplýsingar um framlög bæjarins til íþrótta- og tómstudafélaga.
Nú er unnt að nálgast á einum stað upplýsingar um styrki til íþrótta- og tómstundafélaga frá 2011 og til 2017, en þá renna samningar við þau út, fjölda iðkenda, nýtingu frístundaávísana og fleira. Einnig eru gildandi samningar við félögin aðgengilegir á vel okkar.
Markmiðið er að tryggja að íbúar hafi sem bestar upplýsingar um framlög bæjarins til íþrótta- og tómstundastarfs á hverjum tíma og í því ljósi er einnig unnt að sækja gögnin og skoða frekar á vef DATA-MARKET.