Laugardaginn 26. júlí kl. 14 verður opnuð sýning Þórdísar Jóhannesdóttur í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2.
Þar sýnir hún röð ljósmynda með ljóðrænu yfirbragði.
Sýningin er opin til 16. ágúst á afgreiðslutíma Bókasafnsins kl. 12 – 18 virka daga og laugardaga kl. 12 – 15.
Tengt efni
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar
Listamarkaður í desember 2024
Listasalur Mosfellsbæjar kallar eftir listafólki til að taka þátt í jólamarkaði 2024.
Nafnasamkeppni Listasalar Mosfellsbæjar