Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. september 2012

Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012 voru af­hend­ar við há­tíð­lega at­höfn á bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar Í tún­inu heima nú um helg­ina.

Eig­end­ur tveggja húsa­lóða hlutu um­hverfis­við­ur­kenn­ingu fyr­ir sér­lega fal­lega garða; eig­end­ur Arn­ar­tanga 51 fyr­ir fal­leg­an rót­gró­inn garð og eig­end­ur Kvísl­artungu 3 fyr­ir glæsi­leg­an garð í nýju hverfi bæj­ar­ins. Auk þess fékk Reykjalund­ur við­ur­kenn­ingu fyr­ir sér­lega fal­legt um­hverfi um ára­bil og Varmár­skóli við­ur­kenn­ingu fyr­ir áherslu á um­hverf­is­mál í sinni starf­semi.

Alls bár­ust um 24 til­nefn­ing­ar að þessu sinni og sá um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar um að heim­sækja þau svæði sem til­nefnd voru og velja úr til­nefn­ing­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00