Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. maí 2016

Tjald­svæð­ið í Mos­fells­bæ er stað­sett í hjarta bæj­ar­ins, norð­an við íþróttamið­stöð­ina á Varmár­svæð­inu, með fal­legu út­sýni yfir neðri hluta Var­már, Leir­vog­inn og Leir­vogs­ána.

Í Mos­fells­bæ eru víð­áttu­mik­il nátt­úra inn­an bæj­ar­marka og ein­stak­ir úti­vist­ar­mögu­leik­ar í skjóli fella, heiða, vatna og strand­lengju.

Tjald­stæð­ið er við Varmár­skóla og Varmár­laug og er bað­að­staða í laug­inni. Við tjald­stæð­ið er sal­ern­is­að­staða, vatn og raf­magn.

Góð­ar al­menn­ings­sam­göng­ur eru frá tjald­stæð­inu um Mos­fells­bæ og í mið­borg Reykja­vík­ur.

Opn­un­ar­tími: 1. júní – 1. sept­em­ber.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00