Tillaga að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 ásamt þriggja ára áætlun hefur verið lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Áætlunin gerir ráð fyrir rekstrarafgangi fyrir A og B hluta á næstaári. Gengið var út frá því við gerð fjárhagsáætlunar að þjónustustig héldist óbreytt, áætlun launa miðast við gildandi kjarasamninga og annar kostnaður miðast við verðlag og gildandi samninga.
Seinni umræða fer fram í bæjarstjórn 20. nóvember næstkomandi.
Tengt efni
Bæjarráð heimsótti stofnanir
Bæjarfulltrúar í bæjarráði fóru í árlega heimsókn á stofnanir bæjarins í síðustu viku í tengslum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025.
Mosfellsbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Fundur þingmanna og bæjarfulltrúa